Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 237 a fol.

View Images

Brot úr predikunarsafni; Íslandi, 1140-1160

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þorsteinn Ketilsson 
Birth
1687 
Death
27 October 1754 
Occupation
Priest 
Roles
Owner; Poet; Scribe; Translator 
More Details
Name
Hrafnagilshreppur 
County
Eyjafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Haraldur Bernharðsson 
Birth
12 April 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Giovanni Verri 
Birth
20 December 1979 
Occupation
Student 
Roles
student 
More Details
Name
Már Jónsson 
Birth
19 January 1959 
Occupation
 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-2v)
Predikanir
Filiation

Þessir textar eru einnig í Norsku hómilíubókinni, AM 619 4to.

1.1(1r-v)
Kirkjudagsmál
Incipit

… trú rétta. Þá er oss leiðir inn til almennilegrar kristni …

Explicit

“… maður sé óprúður og missi …”

Bibliography

Analecta norræna p. 235-238.

Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra p. 162-165.

1.2(2r-v)
No Title
Incipit

… er mér hafði vitrast. Þá kom annar engill …

Explicit

“… Höldum vér jafngirni í öllum hlutum og verum …”

Bibliography

Analecta norræna p. 238-241.

Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra p. 165-167.

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
i + 2 + i blöð (312 mm x 210 mm).
Foliation

Blaðnúmer hefur verið fært inn með rauðu bleki á miðja efri spássíu rektósíðna (ásamt safnmarki vinstra megin á neðri spássíu 1r).

Collation

Tvö samföst blöð (eitt tvinn) innan úr bók.

Condition

Blöðin bera þess merki að hafa verið notuð sem kápa utan um bók: brot eru í skinninu og 1r og 2v sums staðar máð og skítug. Skorið hefur verið af ytri spássíum og nærri gengið leturfleti svo að sums staðar (einkum á bl. 2) vantar ysta staf í línu.

Layout

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 267 mm x 190 mm.
 • Á bl. 1 og 2r eru 40 línur í dálki, en á 2v er 41 lína í hvorum dálki.

Script

Óþekktur skrifari, karlungaskrift.

Decoration

Fyrirsögn með rauðu bleki.

Upphafsstafur með rauðu bleki.

Additions

Eftirfarandi spássíugreinar með ungri hendi (19. öld?):

 • Á bl. 1r neðst vinstra megin: “Cum hoc folio cf. 619 in 4to p. 95 1-98 2”.
 • Á bl. 2r neðst vinstra megin: “Cum hoc folio cf. 619 in 4to p. 136 28-145 16”.

Binding

 • Nýleg pappakápa með líndúk á kili.
 • Handritið liggur í öskju sem er fóðruð að innan (335 mm x 248 mm x 15 mm). Saurblöð tilheyra bandi.

Accompanying Material

 • Fastur seðill (142 mm x 99 mm) með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril: “Frá séra Þorsteini Ketilssyni 1728. Er úr ærið gamalli predikunarbok.”.
 • Safnmarksmiði innan á fremra bandi.
 • Miði með upplýsingum um gamla skráningu innan á fremra bandi.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 12. aldar í Katalog I, bls. 198, en til ca 1150 í Early Icelandic Script, bls. iii (nr. 2) og ONPRegistre, bls. 436.

Provenance

Árni Magnússon fékk frá séra Þorsteini KetilssyniHrafnagili í Eyjafjarðarsýslu 1728.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júní 1997.

Additional

Record History

ÞS endurskráði samkvæmt reglum TEIP5 22. desember 2008 og síðar.

HB færði inn grunnupplýsingar 22. janúar 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. febrúar 1886(sjá Katalog I 1889:198 (nr. 358).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í febrúar 1985).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Analecta norrænaed. Theodor Möbiusp. 235-238
Leifar fornra kristinna fræða íslenzkrap. 162-165
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Script as illustrated in vernacular texts from the twelfth and thirteenth centuries, Íslenzk Handrit, Series in folioed. Hreinn Benediktsson1965; II
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Hoffory, Gött. gel. Anz. 188412
Konráð GíslasonUm frum-parta Íslenzkrar túngu í fornöldp. xvii-xviii, cix
Unger, Gl. norsk Homiliebog, Chrania 1846
Palæografisk AtlasI
Marius HægstadLatinsk skrift i gamalnorsk maal - Vestnorske maalføre fyre 1350, Videnskabs-Selskabets Skrifter1906; Innleiding
Didrik Arup SeipPalæografi, B: Norge og Island, Nordisk Kultur1954; XXVIII:B
« »