Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 204 fol.

View Images

Biskupasögur; Iceland, 1630-1675

Name
Þorsteinn Björnsson 
Birth
1612 
Death
1675 
Occupation
 
Roles
Scribe; Owner 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Sigurður Björnsson 
Birth
01 February 1643 
Death
03 September 1723 
Occupation
Lögmaður 
Roles
Owner; Scribe 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Name
Jóhanna Ólafsdóttir 
Birth
13 January 1949 
Occupation
 
Roles
Photographer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-6r)
Hungurvaka
Rubric

“Hér byrjast Hungurvaka”

Incipit

[B]ækling þennan kalla eg Hungurvöku …

Explicit

“… bæði við óhlýðna menn og rangláta.”

Bibliography

Hungurvaka 1778.

2(6r-27r)
Þorláks saga helga
Rubric

“Þorlákur hinn helgi, sjötti biskup í Skálh(olti).”

Incipit

[Í] þann tíma er stýrði Guðs kristni Innocentius páfi …

Explicit

“… lofandi Guð og hinn sæla Þorlák biskup.”

3(27v-28v)
Páls saga biskups
Rubric

“Frásögn hin sérlegasta af Páli Jónssyni sjöunda Skálholtsbiskupi”

Incipit

[P]áll var son Jóns, göfugasta manns, Loftssonar …

Explicit

“… af sínum frændum jafngöfugum.”

Note

Aðeins hluti sögunnar, skrifaður á upprunalega auðar síður (sbr. Kålund, bls. 168).

Bibliography

ÍF vol. XVI.

4(29r-47v)
Lárentíus saga biskups
Rubric

“Hér byrjar sögu af Laurentio Hólabiskupi”

Incipit

[Þ]ann tíma er almenniligri kristni Guðs stýrði postullegur faðir Úrbanus hinn fjórði …

Explicit

“… en allir menn máttu sjá hvað leið megin hans.”

5(48r-71v)
Guðmundar saga biskups
Rubric

“Hér hefst saga af Guðmundi biskup Arasyni góða þeim fimmta að Hólum”

Incipit

[Þ]orgeir Hallason bjó undir Hvassafelli í Eyjafirði …

Explicit

“… og tveir synir Þórðar Laufæsings, Hákon og Hildibrandur.”

6(72r-80r)
Árna saga biskups
Rubric

“Hér hefur upp frásögn af herra Árna Þorlákssyni x. biskupi í Skálaholti”

Incipit

[H]erra Árni biskup er þessi frásögn er af skrifuð …

Explicit

“… með bændum þennan eið.”

Note

Aðeins hluti sögunnar.

Bibliography

ÍF vol. XVII.

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bær með þremur turnum, fangamörk C4 og IK ásamt kórónu ( 2 , 4 , 6 , 8-11 , 13 ) // Mótmerki: Bókstafur S ( 1 , 3 , 5 , 7 , 12 , 14-16 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju // Ekkert mótmerki ( 18 , 20 , 22 , 24 , 29-35 , 41-42 , 44 , 47 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki ( 48-50 , 52 , 56 , 60-62 , 65-67 , 71-72 , 75 , 77-78 , 80 ).

No. of leaves
i + 80 + i blöð (296 mm x 194 mm). Auð blöð: Einn og hálfur dálkur á bl. 47v, stærsti hluti bl. 71v og 80r og bl. 80v.
Foliation

Upprunaleg blaðmerking 267-346, en handritið var blaðmerkt síðar með blýanti 1-80, efst á milli dálka.

Condition

Dökkur blettur neðarlega við kjöl á bl. 61. Blaðið hefur verið styrkt með pappír.

Layout

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 250-270 mm x 160 mm (dálkar eru að jafnaði 75-80 mm á breidd).
 • Línufjöldi er 53-56.
 • Eyður fyrir upphafsstöfum kafla.
 • Griporð undir dálkum.

Script

Með hendi Þorsteins Björnssonar á Útskálum, fljótaskrift, smágerð og þétt.

Decoration

Fyrirsagnir eru blekfylltar og örlítið flúraðar. Sumar kaflafyrirsagnir einnig, einkum á fyrstu sex blöðunum.

Upphafsstafir kafla blekfylltir og örlítið pennaflúraðir á bl. 27v og 28r.

Musical Notation

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Additions

 • Efst á bl. 1r bætt við með annarri hendi: “Cic. Nescire qvid ante se sit factum est sempere esse puerum”.
 • Tíu síðustu línurnar á bl. 28v eru viðbót með annarri hendi.
 • Leiðrétting á bl. 9v, númer á ytri spássíu bl. 18v, ártöl á bl. 56v, 57v-60v og 62v.

Binding

Band frá júlí 1978 (299 mm x 218 mm x 25 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum, saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Accompanying Material

 • Fastur seðill (99 mm x 162 mm) fremst með efnisyfirliti með hendi Árna Magnússonar: “Hungurvaka. Þorláks saga. Páls biskups saga (fragment). Lárentíus saga. Guðmundar saga biskups. Árna biskups saga Þorlákssonar.”
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

History

Origin

 • Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til miðrar 17. aldar í Katalog I, bls. 83, en virkt skriftartímabil Þorsteins var ca 1630-1675.
 • Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 121 fol., AM 158 fol., AM 181 a-h fol. og AM 181 k-l fol. (sbr. JS 409 4to).

Provenance

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu skrifarans séra Þorsteins Björnssonar á Setbergi (að Útskálum) og síðar Sigurðar Björnssonar lögmanns (sbr. JS 409 4to og seðla í AM 121 fol. og AM 158 fol.).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. september 1978.

Additional

Record History

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1978.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma frá 1990 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.
 • Tvær filmur af bl. 72r-80v á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (öskjur 336 og 161).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Hungurvaka 1778
ÍFXVI
Guðmundar sögur biskups I: Ævi Guðmundar biskups, Guðmundar saga A, ed. Stefán Karlsson1983; VI
ÍFXVII
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; 3: p. lxxiv, 155 p.
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; 2: p. cxii, 207 s.
Merete Geert Andersen“Colligere fragmenta, ne pereant”, p. 1-35
Árni Björnsson“Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol”, Gripla1993; 8: p. 125-130
Biskupa sögur II, ed. Ásdís Egilsdóttir2002; 16
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimkynni uppskrifta Sturlunga sögu, Skjöldur1996; 11: p. 12-16
Biskupa sögur III, ed. Guðrún Ása Grímsdóttir1998; 17
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Jón Helgason“Introduction”, Alexanders saga: Alexanders saga the Arna-Magnæan manuscript 519A, 4to1966; p. v-xxxiii
Kristian KålundOm håndskrifterne af Sturlunga Saga og dennes enkelte bestanddele, 1901; 1901: p. 259-300
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók. Udfyldt efter Reykjarfjarðarbóked. Kristian Kålund
Agnete Loth“Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag”, p. 92-100
Sigurgeir Steingrímsson“Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006”, Gripla2006; 17: p. 193-215
I. R. Hare, J. Simpson“Some observations on the relationship of the II-class paper MMS of Sturlunga saga”, p. 190-200
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: p. clxxi, 216 p.
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: p. 53-89
Stefán Karlsson“Introduction”, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; p. 9-61
Stefán Karlsson“Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda”, p. 120-140
Guðmundar sögur biskups, ed. Stefán Karlsson1983; 6
Stefán Karlsson“Textaspjöll í prestssögu og draugmerking orðs (Samtíningur)”, Gripla1984; 6: p. 297-301
Stefán Karlsson“Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 310-329
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding“The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist”, Mediaeval Studies1963; p. 294-337
« »