Skráningarfærsla handrits

AM 183 fol.

Lais þáttur ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Athugasemd

Einungis niðurlag, krotað yfir.

2 (1r-12v)
Lais þáttur
Titill í handriti

Hier Biriaſt Sagann af Lauſe Kongsſine

Athugasemd

Hluti af Mágus sögu.

Bl. 12v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: Skjaldarmerki í tvöföldum kringlóttum ramma. Fyrir innan er Charlotte Amalie ásamt kórónu (IS5000-02-0183_12r), bl. 2, 8, 10-12. Stærð: 108 x 80 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 103 mm.

    Mótmerki: Fangamark ID (IS5000-02-0183_5v), bl. 1, 3-7, 9. Stærð: 16 x 15 mm.

    Notað frá 1686 til 1700.

    Framleiðandi: Drewsen, Johan.

    Framleiðslustaður: Strandmøllen.

Blaðfjöldi
12 blöð (282 mm x 184 mm).
Kveraskipan

4 kver:

  • I: spjaldblað og fremra saurblað (1 tvinn)
  • II: bl. 1-4 (2 tvinn: 1+4, 2+3)
  • III: bl. 5-12 (4 tvinn: 5+12, 6+11, 7+10, 8+9)
  • IV: aftara saurblað og spjaldblað (1 tvinn)

Umbrot

Ein dálka.

Ástand

Krotað yfir niðurlag sögu á bl. 1r.

Band

Band frá 1982.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 155. Var áður hluti af stærri bók. Rannsóknir á vatnsmerkjum benda þó til þess að handritið hafi verið framleitt á árunum 1694-1710 (sjá Hufnagel, „Die Papiermühlen und Wasserzeichen der Königin“).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 155 (nr. 284). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. janúar 1886. DKÞ skráði vatnsmerki 17. apríl 2001. ÞÓS skráði vatnsmerki 29. júní 2020. BS lagfærði XML 27. október 2022. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Viðgerðarsaga

Lagfært og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndað 1982.

Myndað 1981.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keypt af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971 (askja 83).

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn