Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 165 l fol.

View Images

Ölkofra þáttur; Iceland, 1635-1645

Name
Jón Gissurarson 
Birth
1590 
Death
05 November 1648 
Occupation
Member of the lögrétta 
Roles
Scribe; Translator 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Högni Ámundason 
Birth
1649 
Death
05 June 1707 
Occupation
Priest 
Roles
Owner 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Larsen Bloch, Matthias 
Occupation
Conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r)
Ölkofra þáttur
Note

Einungis niðurlag.

2(1r-11v)
Bandamanna saga
Rubric

“Hér byrjast Bandamanna saga og segir af nokkrum Íslendingum.”

Incipit

Ófeigur hét maður er bjó vestur í Miðfirði …

Explicit

“… með góðri frændsemi og lýkur þar þessari sögu.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
11 blöð (295 mm x 186 mm).
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með blýanti, 1-11.

Condition

Krassað yfir niðurlag sögu á bl. 1r (43 línur).

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 250 mm x 145 mm.
  • Línufjöldi er 45-48.
  • Bendistafir (“v”) á spássíum til að merkja vísur í texta.

Script

Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift.

Additions

  • Spássíugreinar með hendi skrifara á bl. 2r, 3r-v, 8r, 9v, 10r.

Binding

Band frá 1772-1780 (298 mm x 192 mm x 4 mm). Pappaspjöld klædd handgerðum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Accompanying Material

Fastur seðill(70 mm x 172 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: “Bandamanna saga með hendi Jóns Gissurssonar. Úr bók (eldri en 1646) er ég fékk af séra Högna Ámundasyni.”

History

Origin

Provenance

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Högna Ámundasyni (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.

Additional

Record History

Custodial History

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Surrogates

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Nordiske Oldskrifter10
Bandamanna saga med Oddsþáttr, Ǫlkofra þáttr, STUAGNLed. Finnur Jónsson1933; LVII
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »