Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 164 e γ fol.

View Images

Orms þáttur Stórólfssonar; Iceland, 1650-1699

Name
Jón Erlendsson 
Death
01 August 1672 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórður Þórðarson 
Occupation
 
Roles
Communicator; Scribe 
More Details
Name
Jón Torfason 
Birth
1657 
Death
1716 
Occupation
Priest 
Roles
Owner 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Larsen Bloch, Matthias 
Occupation
Conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-4v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Rubric

“Þáttur Orms Stórólfssonar”

Incipit

Ketill hængur hét maður sonur Þorkels Naumdæla …

Explicit

“… og þótti æ hinn mesti maður og varð ellidauður og hélt vel trú sína.”

Final Rubric

“Og lýkur þar söguþætti þessum frá Ormi Stórólfssyni.”

Note

Handritið í heild hefur verið borið saman við handritið AM 160 fol. sem skrifað er af Jóni Erlendssyni (sbr. athugasemd Árna Magnússonar á blaði 1r og seðil). Hér eru titill þáttar, upphaf og baktitill þáttarins út frá lesbrigðum úr samanburðarhandriti:

 • Titill þáttar: Söguþáttur af Ormi Stórólfssyni.
 • Upphaf þáttar: Hængur hét maður son Ketils Naumdæla.
 • Baktitill þáttar: Og lýkur þar þætti Orms Stórólfssonar.

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Hjörtur sem stendur á fótstalli, ásamt blómi // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 ).

No. of leaves
4 blöð (318 mm x 202 mm). Neðri hluti blaðs 4v er auður.
Foliation

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 103-110.
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki (fyrir miðju blaði) 1-4.

Collation

Tvö kver.

 • Kver I: blöð 1-2, 1 tvinn.
 • Kver II: blöð 3-4, 1 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 240 mm x 155 mm.
 • Línufjöldi er ca 40-45.
 • Síðutitlar (sjá t.d. blöð 2v-3r).
 • Griporð (sjá t.d. blað 3r).
 • Kaflaskipting: i-x (kafli i er ónúmeraður (sjá t.d. blöð 1r og 4v)).
 • "V" á spássíu er tilvísun í vísur í textanum (sjá t.d. blað 2v).

Script

 • Skrifari er óþekktur.
 • Kansellískrift.

Decoration

 • Titill sögunnar og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið og stafir blekfylltir (sjá blað 1r).

 • Griporð eru afmörkuð af fínlegu hringlaga pennaflúri (sjá t.d. 2v-3r).

Additions

Binding

Pappaband (320 mm x 207 mm x 4 mm) frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Accompanying Material

 • Seðill (49 mm x 179 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Þáttur af Ormi Stórólfssyni úr bók í grænu bandi er ég fékk af séra Jóni Torfasyni á Breiðabólstað Confereraður við hönd séra Jóns Erlendssonar í Villingahollti.”

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 134. Það var áður hluti af stærri bók (í grænu bandi, sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 15 fol., AM 144 fol. og AM 188 fol.

Provenance

Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá sr. Jóni Torfasyni á Breiðabólsstað (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.

Additional

Record History

ÞÓS skráði 24. júní 2020. VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,

DKÞ grunnskráði 31. október 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í  23. desember 1885 Katalog I;bls. 134 (nr. 228).

Custodial History

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »