Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 164 c fol.

View Images

Flóamanna saga; Iceland, 1600-1699

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jónas Gam 
Birth
26 August 1671 
Death
01 January 1734 
Occupation
Rector 
Roles
Owner 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-8r)
Flóamanna saga
Rubric

“Saga af nokkrum landnámsmönnum sérdeilis Þorgils Þórðarsyni kölluðum orrabeinsfóstra og nokkrum Flóamönnum.”

Incipit

Haraldur kóngur Gullskeggur réð fyrir Sogni …

Explicit

“… móður Steinunnar, móður Herdísar, móður Bjarnar, föður Gissurar galla, föður Hákonar, föður Jóns.”

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bókstafur A í tvöföldum hring // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 , 6 , 8 ).

No. of leaves
8 + i blöð (313 mm x 194 mm). Blað 8v hefur upphaflega verið autt (sjá Spássíugreinar og aðrar viðbætur.)
Foliation

 • Blaðmerkt er með dökku bleki 1-8.

Collation

Eitt kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.

Condition

 • Neðri helmingur hefur verið skorinn af blaði 8 (neðan við niðurlag sögunnar) og pappír úr umslagi límdur á í staðinn.

Layout

 • Einn dálkur.
 • Leturflötur er ca 275-280 mm x 155-160 mm.
 • Línufjöldi er ca 60-64.

Script

 • Skrifari er óþekktur.
 • Blendingsskrift.

Decoration

 • Við lok uppskriftar er einhvers konar bókahnútsígildi (líkt og tvö öfug P, belgir blekfylltir). Þetta tákn er einnig í fleiri handritum.

Additions

 • Mannanöfn á blaði 8v. Þar á meðal er nafnið“Daði Jónsson”. Nöfnin “Jón Halldórsson” og “Margrét Pétursdóttir” má m.a. lesa á umslagspappírsbútnum sem límdur var neðan við blað 8.

Binding

Pappaband (313 mm x 200 mm x 4 mm) er frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði er á kili.

Accompanying Material

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 133. Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 5 fol., AM 108 fol., AM 113 d fol., AM 129 fol. og AM 163 k fol.

Provenance

Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá Jóni Daðasyni (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. nóvember 1974.

Additional

Record History
ÞÓS skráði 24. júní 2020.

VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 7. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,

DKÞ grunnskráði 31. október 2001,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I;bls. 133 (nr. 224).

Custodial History

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
« »