Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 163 h beta fol.

View Images

Sögubók; Iceland, 1650-1700

Name
Arnór Eyjólfsson 
Birth
1642 
Death
1695 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Sigurðsson 
Birth
23 August 1702 
Death
02 July 1757 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Magnús Kortsson 
Birth
1624 
Occupation
Member of the lögrétta 
Roles
Owner 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details

Contents

1(1r-11r)
Bárðar saga Snæfellsáss
Rubric

“Hér byrjast sagan af Bárði Snæfellsás.”

Incipit

Dumbur hefur kóngur heitið …

Explicit

“… Ei er þess getið að Gestur hafi börn átt. ”

Final Rubric

“Og endast svo sagan af Bárði Snæfellsás.”

Note

 • Upphaf sögunnar og fyrirsögn er síðari tíma viðbót. Þetta efni er skrifað á neðri spássíu blaðs 1r.
 • Hugsanlegt er að upphaf textans og fyrirsögn hafi verið á blaði sem nú vanti í handritið.

2(11r-21r)
Harðar saga og Hólmverja
Rubric

“Saga af Hörði og hans fylgjurum, þeim Hólmverjum.”

Incipit

Á dögum Haralds hins hárfagra byggðist mest Ísland …

Explicit

“… hafa jafnmargir í hefnd verið drepnir sem eftir Hörð. ”

Final Rubric

“Og lúkum vér svo Hólmverja sögu.”

3(21v-22v)
Ölkofra þáttur
Rubric

“Ölkofra þáttur.”

Incipit

Þórhallur hét maður. Hann bjó í Bláskógum á Þórhallastöðum …

Explicit

“… og hélst það meðan þeir lifðu.”

Final Rubric

“Og lýkur þar Ölkofra þætti.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 22 + i blöð (305 mm x 192 mm).
Foliation

 • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-22.
 • Leifar af blaðmerkingu með rauðum lit.

Collation

Fjögur kver:

 • Kver I: blöð 1r-4v, 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 5r-6v, 1 tvinn.
 • Kver III: blöð 7r-14v, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 15r-22v, 4 tvinn.

Condition

 • Síðutitlar eru víðast hvar skertir eða nánast horfnir vegna afskurðar blaða, sbr. t.d. blöð 1v-4v.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 270-275 mm x 150-155 mm.
 • Línufjöldi er ca 40-42.
 • Síðutitlar eru víða, sbr. t.d. 10v-11r.
 • Griporð eru t.d. á blöðum 6r-8v. Um nokkrar undantekningar er þó að ræða, sbr. t.d. blöð 2r, 3r og 4v og víðar.
 • Merki um vísur í texta eru á spássíum. Þar hefur skrifarinn skrifað “vísa”, sjá. t.d. á blöðum 3r, 4r-v og víðar.

Script

Decoration

 • Pennaskreyttir upphafsstafir eru víða, t.d. á blöðum: 1v, 2, 3v.

 • Griporð eru víðast hvar, sbr. á blaði 7r. Þau eru afmörkuð með látlausu pennastriki.

 • Víða í textanum (á greinarskilum) er merki sem líkist Z-u og endar neðri hluti í lykkju sem dregin er niður fyrir línu (sjá t.d. blöð 2r, 4r, 7r og víðar).

Additions

 • Upphafi Bárðar sögu er bætt við á neðri spássíu á blaði 1r.
 • Safnmark og upplýsingar um eldri skráningu er skrifað með hendi Kålunds á miða (úr eldra bandi) sem líndir eru á fremra band verso.
 • Spássíuskrif eru á nokkrum stöðum, sbr. t.d. á blöðum 20v og 22v.

Binding

Band (318 mm x 215 mm x 12 mm) er frá 1974. Spjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Accompanying Material
Laus miði með upplýsingum um forvörslu handrits.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi líklega 1650-1678 en það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 128. Það var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 123 fol., AM 164 f fol., AM 163 h fol. (í þessari röð) og líklega AM 167 fol. (framan eða aftan við).

Provenance

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Magnúsar Kortssonar í Árbæ (sbr. seðil í AM 167 fol.), en Árni Magnússon fékk hana frá Hákoni Hannessyni (sbr. seðil í AM 163 h fol.).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1975.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. desember 1885 í Katalog I; bls. 129 (nr. 211), DKÞ grunnskráði 3. október 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 19. desember 2008; lagfærði í nóvember 2010.

Custodial History

Viðgert 1997.

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í febrúar 1974. Eldra band fylgir.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
« »