Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 144 fol.

View Images

Sögubók; Iceland, 1675-1700

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Torfason 
Birth
1657 
Death
1716 
Occupation
Priest 
Roles
Owner 
More Details
Name
Breiðabólsstaður 
Parish
Fljótshlíðarhreppur 
County
Rangárvallasýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-11v)
Víga-Glúms saga
Rubric

“Sagan af Viga-Glúmi”

Incipit

Ingjaldur hét maður, son Helga hins magra …

Explicit

“… allra argra manna hér á Íslandi”

Final Rubric

“og lýkur hér saga Glúms.”

2(12r-27r)
Svarfdæla saga
Rubric

“Svarfdæla saga”

Incipit

Það er upphaf að þessari sögu …

Explicit

“… Ljótur lét drepa Eglu-Halla, bróður Karls unga.”

Final Rubric

“Nú lýkur hér Svarfdæla sögu með slíku efni.”

Note

Eyður á blöðum 15v-16r til að tákna eyður í texta. Blað 16v autt af sömu ástæðu.

3(27v-34r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Rubric

“Hér byrjar sögu af Hrafnkeli Freysgoða”

Incipit

Það var á dögum Haralds kóngs hins hárfagra …

Explicit

“… og þóttu miklir menn fyrir sér.”

Final Rubric

“Og lýkur hér frá Hrafnkeli að segja.”

4(34v-40v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Rubric

“Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli”

Incipit

Þorgrímur hét maður og átti ii sonu …

Explicit

“… þótti það allt vera miklir menn fyrir sér. Og lýkur þar þessari sögu.”

5(40v-41r)
Þorsteins þáttur forvitna
Rubric

“Söguþáttur af Þorsteini forvitna”

Incipit

Þorsteinn hét maður íslenskur er kom á fund Haralds kóngs Sigurðssonar …

Explicit

“… með hinni mestu vináttu.”

Final Rubric

“Og lýkur þar frá Þorsteini hinum forvitna.”

6(41r-44r)
Þorsteins saga hvíta
Rubric

“Saga af Þorsteini hvíta”

Incipit

Maður hét Ölver hinn hvíti …

Explicit

“… sem segir í Vopnfirðinga sögu.”

Final Rubric

“Og lýkur hér saga Þorsteins hins hvíta.”

7(44v-45r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Rubric

“Saga af Þorsteini Austfirðing”

Incipit

Þorsteinn hét maður, austfirskur að ætt …

Explicit

“… og þótti vera hinn mesti maður. Og lýkst þar frá honum að segja.”

8(45v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Rubric

“Enn eitt ævintýri af öðrum íslenskum austfirskum Þorsteini”

Incipit

Í Austfjörðum vóx upp sá maður er Þorsteinn hét …

Explicit

“… og var löngum með kóngi. Lyktar þar þetta ævintýr.”

9(46r-48r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Rubric

“Af Þorsteini Stangarhögg”

Incipit

Maður er nefndur Þorsteinn og bjó í Sunnudal …

Explicit

“… og hafa margir höfðingjar frá þeim komið.”

Final Rubric

“Lýkur þar að segja frá Þorsteini Stangarhögg.”

10(48r-51v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Rubric

“Saga af Gunnari Þiðrandabana”

Incipit

Ketill hét maður og var kallaður þrumur …

Explicit

“… og var hann í Noregi til elliævi sinnar.”

Final Rubric

“Og lýkur hér sögu Gunnars Þiðrandabana.”

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með fiskum og fangamarki SO // Ekkert mótmerki ( 3-5 , 7 , 11-12 , 14 , 16 , 19-20 , 39-41 , 43 , 45 , 47 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Hjörtur á fótstalli ásamt blómum // Ekkert mótmerki ( 22 , 24-25 , 27 , 29 , 31 , 33 , 35 , 49 , 51 ).

No. of leaves
i + 51 + i blað (320 mm x 201 mm).
Foliation

 • Handritið er blaðsíðumerkt 1-102, e.t.v. upprunalega.
 • Síðari tíma blaðmerking 1-51 með rauðu bleki.

Collation

Þrettán kver.

 • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: bl. 5-7, stakt blað og tvinn.
 • Kver III: bl. 8-11, 2 stök bl. og tvinn.
 • Kver IV: bl. 12-16, stakt bl. og 2 tvinn.
 • Kver V: bl. 17-20, 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 21-24, 2 tvinn.
 • Kver VII: bl. 25-28, 2 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 29-32, 2 tvinn.
 • Kver IX: bl. 33-36, 2 tvinn.
 • Kver X: bl. 37-40, 2 tvinn.
 • Kver XI: bl. 41-44, 2 tvinn.
 • Kver XII: bl. 45-48, 2 tvinn.
 • Kver XIII: bl. 49-51, stakt bl. og tvinn.

Condition

 • Krassað yfir upprunalegt niðurlag á bl. 27r og afrit sama textans skrifað á seðil með yngri hendi (bl. 27bisr).
 • Blettur neðarlega á bl. 7.
 • Gert hefur verið við gat á bl. 39 en snertir ekki textann.
 • Blettir á bl. 44.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 245-275 mm x 150-160 mm.
 • Línufjöldi er ca 42.
 • Síðutitlar víða en sums staðar líklega verið skornir af þegar handritið var bundið (sjá t.d. 18v.
 • Bendistafur á spássíum (“V”) til að merkja vísur í texta.
 • Griporð.

Script

Ein hönd að mestu. Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Decoration

Pennaskreyttir upphafsstafir á bl.: 1r, 35v, 39v, 41r, 45v, 46r, 51r.

Fyrirsagnir víðast með stærra letri og stafir stundum dálítið skreyttir.

Griporð pennaflúruð.

Bókahnútar á bl. 41r, 44r og 48r

Musical Notation

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Additions

Viðbætur á bl. 27bisr (sjá fyrsta atriði í ástandslýsingu).

Binding

Band frá 1910-1920 (320 mm x 280 mm x 17 mm). Pappaspjöld klædd pappír með brúnu marmaramynstri, bókfell á kili.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Accompanying Material

 • Seðill á fremra saurblaði rektó (162 mm x 156 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Víga-Glúms saga. Svarfdæla saga. Hrafnkels saga Freysgoða, p.55. Gunnars saga Keldugnúpsfífls. Þáttur af Þorsteini forvitna. Þorsteins saga hvíta. Þáttur af Þorsteini Austfirðingi. Þáttur af Þorsteini (öðrum) austfirskum. Af Þorsteini stangarhögg. Gunnars saga Þiðrandabana. Úr bók í grænu bandi er ég fékk af séra Jóni Torfasyni á Breiðabólstað.”
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um viðgerðir.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á Suðurlandi, eftir AM 156 fol. og AM 161 fol. sem voru upphaflega saman í bók.. Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 102. Var áður hluti af bók í grænu bandi (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig a.m.k. AM 15 fol., AM 164 e fol. og AM 188 fol.

Provenance

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Jóni Torfasyni á Breiðabólstað (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Additional

Record History

ÞÓS skráði 18. júní 2020. ÞS skráði 12. september - 2. desember 2008. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 19. júní 2002. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 26. nóvember 1885 (sjá Katalog I 1889:102 (nr. 173).

Custodial History
Viðgert í Kaupmannahöfn af Birgitte Dall í nóvember 1982. Viðgert í Kaupmannahöfn af Birgitte Dall í febrúar 1974.
Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í ágúst 1972.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen“Colligere fragmenta, ne pereant”, p. 1-35
Svarfdæla saga, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jónas Kristjánsson1966; 2: p. lxxii, 92 p.
« »