Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 133 fol.

View Images

Njáls saga; Iceland, 1300

Contents

1(1r-95v)
Njáls saga
Note

Kálfalækjarbók er meðal elstu handrita Njáls sögu (hugsanlega elst). Handritið er í brotum, óbundið.

1.1(1r-15v)
No Title
Incipit

Mörður hét maður er kallaður var gígja …

Explicit

“… ærinn hafa … ”

1.2(16r-56v)
No Title
Incipit

… rið. kom Helgi heim …

Explicit

“… frá því er Njáll bauð heim Höskuldi … ”

1.2(57r-60v)
No Title
Incipit

… goðorðslausum manni …

Explicit

“… Úlfi Uggasyni að þeir … ”

1.3(61r-86v)
No Title
Incipit

… aðra. Réðst Þangbrandur þá um …

Explicit

“… Bjarni mælti. Nú … ”

1.4(87r-90v)
No Title
Incipit

… að liði er menn þurftu mest …

Explicit

“… að þeir trúi ekki ..”

1.5(91r-91v)
No Title
Incipit

… skökinni(!) …

Explicit

“… vörn þessa fram … ”

1.6(92r-95v)
No Title
Incipit

… félag[a] …

Explicit

“… bróðir hét honum griðum; En Óspakur … ”

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
95 blöð (302 mm x 209 mm).
Foliation

 • Síðari tíma blaðmerking 1-95.

Condition

Handritið er í brotum, mörg blöð vantar inní og það er víða ólæsilegt vegna rakaskemmda og slits.

 • Eftirfarandi upplýsingar um eyður í handriti eru hér settar í samhengi við texta sögunnar í útgáfu Einars Ólafs Sveinssonar á Njáls sögu samkvæmt því sem þeirra er getið í Íslenzkum fornritum XII, 1954: cl og er blaðsíðutal efnis í eyðunum þaðan fengið. 1) Eyða á eftir blaði 15v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 61.3-91.3, 2) eyða á eftir blaði 56v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 236.17-241.16, 3) eyða á eftir blaði 60v í hdr. - sbr. ÍF efni á bls. 262.1-268.21, 4) eyða á eftir blaði 86v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 368.9-371.6, 5) eyða á eftir blaði 90v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 385.21-389.12, 6) eyða á eftir blaði 91v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 393.6-431.23, 7) eyða á eftir blaði 95v í hdr. - sbr. ÍF, efni á bls. 447.14 til söguloka. Af eftirheimildum má tímasetja glötun efnis á eftir blöðum 56 og 60 síðar en 1809 (sjá Kålund Katalog II, 270 (nr. 2076)).
 • Flest blöðin eru eitthvað skemmd. Þau eru götótt, morknað hefur úr jöðrum þeirra og inn við mitt tvinn. Þetta kemur gjarnan niður á textanum (sjá t.d. blöð 10, 12, 21, 22, 38, 65, 92-95 og miklu víðar).
 • Upphafsstafur sést í gegn á blöðum 42r, 45r og víðar.
 • Blöð eru bæði dökk og skýtug (sjá t.d. blöð 1r, 59r og víðar).

Layout

 • Eindálka.
 • Afmarkaður leturflötur.
 • Línufjöldi er ca 25-26.
 • Minni upphafsstafir, þeir sem ekki eru við kaflaskil eru á spássíu (sjá t.d. á blöðum 3r og 52v).
 • Rauðritaðar kaflafyrirsagnir (sjá t.d. blað 40v).

Script

 • Skrifari er óþekktur; textaskrift.

  Kålund (Katalog II>,270 (nr. 2076)) lýsir skriftinni þannig að hún sé “stor og regelmæssig … i karakteren beslægtet með skriften i AM 75 a fol.”.

Decoration

Rauðritaðar kaflafyrirsagnir, víðast hvar eru þær orðnar máðar eða eru alveg horfnar (sjá t.d. blöð 21v, 37v og 40v).

Upphafsstafir eru í nokkrum litum. Algengastir eru grænir og rauðir upphafsstafir en blár og hvítur litur koma einnig við sögu.

 • Um þá fyrrnefndu má sjá dæmi á blöðum 42v og 51r.
 • Sérlega glæsilegir eru upphafsstafir á blöðum 1r og 59v þar sem hvítur litur og blár eru með. Upphafsstafurinn á blaði 59v sýnir stríðsmann á hesti sínum.

Additions

 • Spássíukrot er á blöðum 15v, 44r, 46v, 75r og hugsanlega víðar.
 • Á spássíu blaðs 72r er teikning (mannshöfuð).

Binding

Handritið er óbundið. Blöðin liggja í pappírsumslögum í tveimur öskjum.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett um 1300 í Katalog I, bls. 97.

Provenance

Árni Magnússon fékk Kálfalækjarbók árið 1697 frá séra Þórði Jónssyni á Staðastað (d. 1720), en til hans kom hún frá Finni bónda Jónssyni á Kálfalæk í Mýrasýslu, og af því hefur bókin fengið nafnið. Séra Jón í Hítardal notaði handritið árið 1697 (sjá blað 71v í AM 435 a 4to).

Séra Jón Halldórsson skrifaði AM 464 4toupp eftir Kálfalækjarbók meðan hún var fyllri og orðamunur úr Kálfalækjarbók er í nokkrum köflum Hvammsbókar í uppskrift Ketils Jörundssonar.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 28.11. 1986.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?.Katalog I;bls. 99 (nr.162). VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 30. október 2009; lagfærði í nóvember 2010.

Surrogates

 • Ljósmyndir voru keyptar af Arne Mann Nielsen í desember 1985

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Íslenzkum fornritum XII, 1954: cl
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Brennu-Njáls saga, ed. Einar Ólafur Sveinsson1954; XII
Aðalheiður Guðmundsdóttir“Some heroic motifs in Icelandic art”, Scripta Islandica2017; 68: p. 11-50
Karen Bek-Pedersen“St Michael and the sons of Síðu-Hallur”, Gripla2012; 23: p. 176-199
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Robert Cook“The shrinking of AM 133 fol., 59v”, Heilagar arkir : færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri, 13. janúar 20092009; p. 34-35
Einar Ól. SveinssonIntroduction, Möðruvallabók (Codex Mödruvallensins). MS. No. 132 fol. in the Arnamagnæan Collection in the University Library of Copenhagen1933; p. 9-23
Einar Ól. Sveinsson“Um handrit Njálssögu”, Skírnir1952; 126: p. 114-152
Einar Ól. SveinssonStudies in the manuscript tradition of Njálssaga, 1953; 13
Halldór HermannssonIcelandic illuminated manuscripts of the middle ages, 1935; 7
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Helgason“Introduction”, Njáls saga the Arna-Magnean manuscript 468, 4to. (Reykjabók)1962; p. V-XIX
Katarzyna Anna Kapitan“Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga”, Opuscula XVI2018; p. 217-243
Emily Lethbridge“„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga”, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: p. 53-89
Lars Lönnroth“Structural divisions in the Njála manuscripts”, Arkiv för nordisk filologi1975; 90: p. 49-79
Már Jónsson“Vinur vina sinna. Árni Magnússon leggur á ráðin og falsar bréf”, Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri 4. febrúar 19971997; p. 60-63
Didrik Arup Seip“Palæografi. B. Norge og Island”, Nordisk kultur1954; 28:B
Svanhildur Óskarsdóttir-, Ludger Zeevaert“Við upptök Njálu. Þormóðsbók - AM 162 B δ fol”, Góssið hans Árna2014; p. 161-169
Sveinbjörn Rafnsson“Heimild um Heiðarvíga sögu”, Gripla1979; 3: p. 85-95
Ludger Zeevaert“Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2”, Scripta Islandica2018; 69: p. 99-139
Þórdís Edda Jóhannesdóttir“„Ǫngva vil ek þessa eiga” : fornafnið engi í tveimur handritum frá fjórtándu öld”, Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 20182018; p. 94-95
« »