Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 130 fol.

View Images

Sögubók; Iceland, 1675

Name
Helgi Ólafsson 
Birth
1646 
Death
1707 
Occupation
Priest 
Roles
Author; Scribe; Owner; Poet 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Þorláksson 
Birth
1643 
Death
1712 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Scribe; Author; Poet; Marginal 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-27v)
Eyrbyggja saga
Rubric

“Saga af nokkrum Íslendingum og er kölluð Eyrbyggja.”

Incipit

Ketill flatnefur hét einn ágætur hersir í Noregi …

Explicit

“… sögu Þórsnesinga og Álftfirðinga er Eyrbyggja kallast.”

Note

Undir sögulokunum eru tveir bókahnútar, merki skrifara og dagsetning í vísuformi (sjá blað 27v).

2(28r-44r)
Laxdæla saga
Rubric

“Hér byrjar Laxdæla sögu.”

Incipit

Ketill flatnefur hét maður son Bjarnar bunu …

Explicit

“… ógiftusamlega Þorleiki til handa … ”

Note

Endar ófullgerð neðst á blaði 44r. Af upprunalegri blaðmerkingu á blöðum 260-307 sést að blað 304 vantar. Síðasta blað sem skrifað er á er blað 303r en næstu blöð á eftir eru merkt 306 (blað 45r) og 307 (blað 46r). Á blaði 303v er markað fyrir leturfleti og ljóst á því og eldri blaðmerkingu að verkinu átti að halda áfram.

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, kóróna með fjaðraskúf og 2 ljón IS5000-02-0130_6v // Ekkert mótmerki ( 2-3 , 6 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark CHVORK 1, fyrir ofan er Hermansdorf flagg og ártal 1670 fyrir neðan IS5000-02-0130_9v // Ekkert mótmerki ( 7 , 9 , 14 , 21 , 24-25 , 27 , 32 , 36 , 38-39 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark CHVORK 2, fyrir ofan er Hermans orf flagg og ártal 1670 fyrir neðan IS5000-02-0130_34r // Ekkert mótmerki ( 11 , 16 , 18 , 23 , 29 , 34 , 42 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bjálkum og kóróna með fjaðraskrúf efst IS5000-02-0130_46r // Ekkert mótmerki ( 44 , 46 , blað 46 er saurblað aftast í handriti).

No. of leaves
ii+ 46 + i blöð (303 mm x 198 mm). Auð blöð: 44v-46v.
Foliation

Upprunaleg blaðmerking 260-307.

Condition

Hér og þar hefur texti á neðri spássíu skerts vegna afskurðar blaða (sjá t.d. blöð 12r og 13r).

Layout

 • Einn dálkur.
 • Leturflötur er ca 285-290 mm x 168-173 mm.
 • Línufjöldi á blaði er ca 53-58.
 • Griporð eru yfirleitt; hafa þó sumstaðar skerts eða horfið alveg vegna afskurðar blaða (sjá t.d. blöð 12r og 13r).
 • Kaflaskipting.

Script

 • Blöð 43r-44r eru með hendi óþekkts skrifara; fljótaskrift

Decoration

 • Bókahnútar eru á blaði 27v.

Binding

Band (313 mm x 205 mm x 16 mm) er frá 19. öld.

Spjöld eru klædd viðarlíkispappír; kjölur og horn eru klædd fínofnum líndúki, svörtum. Safnmarksmiði er á kili.

Accompanying Material

 • Seðill (83 mm x 167 mm) á saurblaði 2v er með hendi Árna Magnússonar: “Eyrbyggja saga. Laxdæla saga. Skrifaðar af Helga Ólafssyni að Skriðu í janúar og febrúar 1675. Ég fékk þetta af Jóni Þorlákssyni sýslumanni í Múlaþingi í bók meðal annarra sagna.”
 • Á aftara saurblað rekto er límdur lítill miði sem klipptur er úr stærri texta.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi en Helgi Ólafsson skrifaði það að Skriðu í Norður-Múlasýslu í janúar og febrúar 1675 (sbr. blað 27v og seðil); þrjár síðustu síðurnar eru skrifaðar af óþekktum samtímaskrifara.

Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig a.m.k. AM 163 e fol., AM 163 m fol., AM 163 n fol., AM 164 b fol., AM 181 i fol. og AM 297 b 4to.

Provenance

Árni Magnússon fékk bókina sem handritið tilheyrði frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni í Múlaþingi (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 18. nóvember 1885 Katalog I;bls. 93 (nr. 159), DKÞ skráði 11. janúar 2002, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 18.-19. nóvember 2008; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði vatnsmerki 16. júní 2020.

Custodial History

Bundið á 19. öld.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Wilhelm Heizmann“Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?”, p. 194-207
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
« »