Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 127 fol.

View Images

Laxdæla; Iceland, 1600-1699

Name
Þórður Magnússon 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Arnórsson 
Birth
1665 
Death
1726 
Occupation
Lögsagnari 
Roles
Scribe; Marginal 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Name
Ehlert, Otto 
Occupation
Binder 
Roles
Binder 
More Details

Contents

1(1r-26v)
Laxdæla saga
Rubric

“Saga þessi kallast Laxdæla af gömlum Íslendingum.”

Incipit

Ketill flatnefur hét maður, sonur Bjarnar bunu …

Explicit

“… Bolli fékk Sigríði gjaforð göfugt og lauk vel við hana og höfum vér eigi heyrt þessa sögu lengri.”

Filiation

Sami texti og í AM 125 fol.

2(26v)
Kappakvæði
Note

Einungis tvö erindi, þau sömu og eru í AM 125 fol. og AM 126 fol.

2.1(26v)
Vísa um Kjartan Ólafsson
Rubric

“Vísa um Kjartan Ólafsson er orti þórður Magnússon.”

Incipit

Kært var kóngi björtum / Kjartans til í hjarta …

Explicit

“… stórt hann afl ei skorti.”

2.2(26v)
Vísa um Bolla
Rubric

“Önnur um Bolla”

Incipit

Bolli snilldar snilli / snjallur á bar hjalli …

Explicit

“… allmörg frænda falli.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 26 blöð + i (312 mm x 195 mm), þar með talinn seðill sem límdur er við blað 13v og blaðmerktur er númer 14.
Foliation

 • Blaðmerkt með blýanti, 1-26.

Collation
Þrjú kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-17, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver III: blöð 18-26, 4 tvinn + 1 stakt blað.

Condition

 • Spássíugreinar eru skertar vegna afskurðar (sjá t.d. blöð 17v-18r og 23v-24r).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 278-282 mm x 170 mm.
 • Griporð í neðstu línu sem er ca sex til tíu orð; hluti hennar er endurtekinn efst á næsta blaði (sjá t.d. blöð 4r-v).
 • Síðutitill.
 • Ártöl og áhersluorð á spássíum.

Script
Additions

 • Seðill límdur við blað 13, með nokkrum línum sem gleymst hafa úr upprunalegum texta. Seðillinn er talinn sem blað 14.
 • Margar spássíugreinar (sjá t.d. blöð 17v-18r og 23v-24r).

Binding

Band (320 mm x 220 mm x 15 mm) frá 1974. Pappaspjöld eru klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum.

Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Eldra band frá 1880-1920 (320 mm x 203 mm x 7 mm).

Spjöld eru klædd pappír og strigi er á kili og hornum.

Accompanying Material

 • Fastur seðill (177 mm x 176 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Laxdæla saga sem var í láni hjá Jóni Arnarssyne [?] í Ljárskógum.”
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 91.

Provenance

Árni Magnússon segir handritið hafa verið í láni hjá Jóni Arnórssyni í Ljárskógum (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. september 1974.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885 Katalog Ibls. 91(nr. 156), DKÞ grunnskráði 6. september 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 12. mars 2009; lagfærði í nóvember 2011.

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1974.

Bundið af Otto Ehlert 1880-1920. Það band fylgir í öskju.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »