Skráningarfærsla handrits

AM 124 fol.

Laxdæla saga ; Ísland, 1675-1700

Innihald

1 (1v-83v)
Laxdæla saga
2 (84r-137r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér byrjast saga sú er Eyrbyggja heitir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir á staf og 2 bókstafir fyrir neðan ( 2 ) // Mótmerki: Stakir bókstafir 1, virðist vera PD ( 3 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir ( 6-7 , 10-11 , 16-19 , 22 , 24 , 26-27 , 30-31 , 34-37 , 39 , 41 , 48-51 ) // Mótmerki: Stakir bókstafir 2, keðja á milli stafa, virðist vera CD ( 4-5 , 8-9 , 12-15 , 20-21 , 23 , 25 , 28-29 , 32-33 , 38 , 40 , 42-47 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, stór Hermes kross, 3 stórir hringir á staf ( 56-62 , 64 , 70 , 72 , 74-79 , 84-87 , 92-95 , 100-103 , 109 , 112-113 , 115 , 120-123 , 128-134 ) // Mótmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki, virðast vera bókstafir PL ( 52-55 , 63 , 65-69 , 71 , 73 , 83 , 88-91 , 96-99 , 104-108 , 110-111 , 114 , 116-119 , 124-127 , 135-137 , blöð 90-91 eru nokkuð óskýr í handriti).

Blaðfjöldi
137 blöð (306 mm x 190 mm).
Kveraskipan

20 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað 3 (eitt tvinn + tvö blöð: spjaldblað+fremra saurblað 1, fremra saurblað 2, fremra saurblað 3)
  • II: bl. 1-3 (þrjú blöð)
  • III: bl. 4-11 (4 tvinn: 4+11, 5+10, 6+9, 7+8)
  • IV: bl. 12-19 (4 tvinn: 12+19, 13+18, 14+17, 15+16)
  • V: bl. 20-27 (4 tvinn: 20+27, 21+26, 22+25, 23+24)
  • VI: bl. 28-35 (4 tvinn: 28+35, 29+34, 30+33, 31+32)
  • VII: bl. 36-42 (3 tvinn + eitt blað: 36+42, 37, 38+41, 39+40)
  • VIII: bl. 43-51 (eitt blað + 4 tvinn: 43, 44+51, 45+50, 46+49, 47+48)
  • IX: bl. 52-59 (4 tvinn: 52+59, 53+58, 54+57, 55+56)
  • X: bl. 60-67 (4 tvinn: 60+67, 61+66, 62+65, 63+64)
  • XI: bl. 68-75 (4 tvinn: 68+75, 69+74, 70+73, 71+72)
  • XII: bl. 76-83 (4 tvinn: 76+83, 77+82, 78+81, 79+80)
  • XIII: bl. 84-91 (4 tvinn: 84+91, 85+90, 86+89, 87+88)
  • XIV: bl. 92-99 (4 tvinn: 92+99, 93+98, 94+97, 95+96)
  • XV: bl. 100-107 (4 tvinn: 100+107, 101+106, 102+105, 103+104)
  • XVI: bl. 108-115 (4 tvinn: 108+115, 109+114, 110+113, 111+112)
  • XVII: bl. 116-123 (4 tvinn: 116+123, 117+122, 118+121, 119+120)
  • XVIII: bl. 124-131 (4 tvinn: 124+131, 125+130, 126+129, 127+128)
  • XIX: bl. 132-137 (3 tvinn: 132+137, 133+136, 134+135)
  • XX: spjaldblað (eitt blað)

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1 innskotsblað, skrifað á versósíðu með annarri hendi. Árni Magnússon hefur og bætt við fyrirsögn á bl. 1v (með ungri hendi): Hier byriar ſu ſaga, er | Laxdæla | er kỏllud.
  • Neðst á bl. 84r er athugasemd Árna þess efnis að Eyrbyggja saga sé, eins og Laxdæla saga, með hendi sr. Jóns Ólafssonar í Fellsmúla (sbr. einnig seðil).

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Seðill (143 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: Laxdæla saga. Er víða öðruvísi en almennilegar og sums staðar rétt þar sem frá hinum víkur. Hún er óefað deriveruð úr fragmento membraneo in 4to, sem ég á, hvar á er framan af Eyrbyggja sögu og úr Grettis sögu. Þetta exemplar er með hendi séra Jóns Ólafssonar í Fellsmúla. Eyrbyggja saga með sömu hendi séra Jóns Ólafssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af sr. Jóni Ólafssyni í Fellsmúla, Rangárvallasýslu (sbr. seðill). Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 89.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 89 (nr. 153). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 5. september 2001. ÞÓS skráði 15. júní 2020. EM skráði kveraskipan 12. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 16. nóvember 1977.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson
Umfang: 5
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Tólf álna garn, Festskrift til Ludvig Holm-Olsen
Umfang: s. 207-214
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, Tólf álna garn,
Ritstjóri / Útgefandi: Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: 90
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Laxdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 19
Höfundur: Heizmann, Wilhelm
Titill: Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?,
Umfang: s. 194-207
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Morgunverk Guðrúnar Ósvífursdóttur, Skírnir
Umfang: 147
Lýsigögn
×

Lýsigögn