Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 121 fol.

View Images

Sturlunga saga; Iceland, 1630-1675

Name
Þorsteinn Björnsson 
Occupation
 
Roles
Undetermined 
More Details
Name
Útskálar 
Parish
Gerðahreppur 
County
Gullbringusýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Sigurður Björnsson 
Birth
01 February 1643 
Death
03 September 1723 
Occupation
Lögmaður 
Roles
Owner; Scribe 
More Details
Name
Ólafur Einarsson 
Birth
1639 
Death
24 March 1717 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Owner 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Birth
04 April 1997 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-78v)
Sturlunga saga
Note

Útdráttur skyldur þeim sem er í AM 119 fol., með þátta- og kaflaskiptingu að hluta og án Árna sögu biskups.

1.1(1r-4v)
Íslendingasagan mikla, í tíu þætti sundurdeild og niðurköfluð. Fyrsti þáttur....
Rubric

“Íslendingasagan mikla, í tíu þætti sundurdeild og niðurköfluð. Fyrsti þáttur. Af Hafliða Mássyni og Þorgils Oddasyni. 1. kap.”

Incipit

Hjör konungur, son Hálfs konungs …

Explicit

“… og andaðist anno 1130.”

1.2(4v-5v)
Annar þáttur hljóðandi um ættartölur ýmsra höfðingja á Íslandi fyrri alda.
Rubric

“Annar þáttur hljóðandi um ættartölur ýmsra höfðingja á Íslandi fyrri alda.”

Incipit

[B]örn þeirra Þorgils Oddasonar og Kolfinnu Hallsdóttur …

Explicit

“… er þar bjó síðan.”

1.3(5v-8v)
Þriðji þáttur af Sturlu Þórðarsyni
Rubric

“Þriðji þáttur af Sturlu Þórðarsyni”

Incipit

[Þ]órður Gilsson faðir Sturlu …

Explicit

“… um bróður hans.”

Note

Texti blaðs 8 hefur skerst lítillega.

1.4(8v-15v)
Fjórði þáttur af Guðmundi hinum dýra
Rubric

“Fjórði þáttur af Guðmundi hinum dýra”

Incipit

Guðmundur hét bóndi Eyjólfsson …

Explicit

“… er þar bjó síðan.”

1.5(15v-24v)
Fimmti þáttur af Þorvaldi Vatnsfirðingi
Rubric

“Fimmti þáttur af Þorvaldi Vatnsfirðingi”

Incipit

[Þ]ar tekur nú til frásagnar …

Explicit

“… og skildu við það.”

1.6(24v-29v)
Sjötti þáttur af Þorvaldssonum, Þórði og Snorra.
Rubric

“Sjötti þáttur af Þorvaldssonum, Þórði og Snorra.”

Incipit

[D]rottinsdaginn eftir brennu Þorvalds …

Explicit

“… hafði goldið honum.”

Note

Hér eftir er í handriti ekki um númeraða þátta- eða kaflaskiptingu að ræða.

1.7(29v-45r)
Sjöundi þáttur af Órækju Snorrasyni.
Rubric

“Sjöundi þáttur af Órækju Snorrasyni.”

Incipit

[Þ]etta vor sem nú var frá sagt …

Explicit

“… að draga saman vináttu þeirra frænda, var það og auðvelt.”

Note

Skriftin breytist eða annar skrifari er að verki á blöðum 34r-45r og eftir blað 34v og handritið út í gegn eru kaflar ekki lengur númeraðir; skrifari skilur þó eftir eyður fyrir slíkt við kaflaskil.

Þáttaskil eru greinileg á blaði 45r þó upphaf næsta þáttar á blaði 45v sé án fyrirsagnar.

1.8(45v-64r)
No Title
Incipit

[E]inum vetri vetri (!) eftir lát Snorra Sturlasonar …

Explicit

“… og skildust þeir við svo búið.”

Note

Engin fyrirsögn.

Skriftarlag breytist aftur á blöðum 45v-78v.

1.8(64r-78v)
Af Þorgils skarða Böðvarssyni, Þórðarsonar, Sturlusonar.
Rubric

“Af Þorgils skarða Böðvarssyni, Þórðarsonar, Sturlusonar.”

Incipit

[B]öðvar bjó á Stað, Þórðarson …

Explicit

“… hér á Íslandi sat Gissur jarl heima á Stað.”

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki ( 189 , 192 , 195 , 201-207 , 209 , 214-216 , 220 , 222 , 225-227 , 237 , 240 , 242-243 , 246-247 , 249 , 252-253 , 255 , 258-259 , 261 , 265-266 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Sverðlilja // Ekkert mótmerki ( 229 , 232 , 234 ).

No. of leaves
i + 78 + i blöð (297 mm x 196 mm). Blað 78v er að mestu autt.
Foliation

 • Eldri blaðmerking: 189-266.

Collation

Tíu kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-74, 5 tvinn.
 • Kver X: blöð 75-78, 2 tvinn.

Condition

 • Blöðin eru víða trosnuð á jöðrum og sumstaðar hafa bæði innri og ytri spássíur verið styrktar (sbr. 25r og 33r).
 • Texti sést víða í gegn (sjá t.d. 29r-30v).
 • Blekklessur eru t.d. á blaði 30r.
 • Sumstaðar eru blettir á blöðum; bæði á textafleti (án þess þó að skemma textann) og spássíum (sbr. 32r-v og 74r-v).

Layout

 • Tvídálka.
 • Sumstaðar er strikað fyrir dálkum og spássíum með bleki eins og t.d. á rekto hliðum blaða 9r-15r.

  Víða annars staðar má greina línur sem hugsanlega hafa verið dregnar með beini til afmörkunar dálka og spássía, sbr. t.d. á blaði 31v.

 • Leturflötur er ca 245-270 mm x 150-170 mm og leturflötur hvors dálks er ca 245-270 mm x 75-85 mm. Innri dálkar eru að jafnaði breiðari en þeir ytri.
 • Eyður fyrir upphafsstafi (sjá t.d. blöð 1v-2r).
 • Eyður fyrir þáttamerkingar og kaflanúmer (sjá t.d. blöð 45v og 64r).
 • Griporð eru víðast hvar (sjá t.d. blöð 15v-16r og 64v-65r).

Script

 • Með hendi Þorsteins Björnssonar á Útskálum.
 • Fljótaskrift. Skrift á blöðum 34r-45r er með öðru bleki og hallar öfugt við fyrri skrift; hún er settari en þó með fljótaskriftareinkennum (h, s, r…).
 • Skriftarlag er sömuleiðis með öðru móti á blöðum 45v-48v og eitthvað áfram.

Decoration

 • Fyrirsagnir og kaflanúmer textans eru víðast með stærra letri en meginmálið (sjá blöð 4v-5r og 5v-6r).

Additions

 • Handritið er merkt sem “Compendium B” á blaði 1r með hendi frá 18. öld.

Binding

Band frá 1974 (300 mm x 223 mm x 23 mm). Pappaspjöld eru klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur er á kili og hornum, saumað á móttök.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Accompanying Material

 • Fastur seðill (156 mm x 120 mm með hendi Árna Magnússonar: “1709 16. novembris Ólafi Einarssyni send til láns Sturlunga saga folio með smárri skrift úr bók séra Þorsteins á Setbergi. Hún er aftur komin, kannski hann hafi látið uppskrifa úr henni. Er partur úr bók séra Þorsteins Björnssonar, er síðar átti Sigurður Björnsson lögmaður.”

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 83, en virkt skriftartímabil Þorsteins Björnssonar var ca 1630-1675. Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil), þar blöð 189-266. Í þeirri bók voru einnig AM 158 fol., AM 181 a-h fol., AM 181 k-l fol. og AM 204 fol. (sbr. JS 409 4to).

Provenance

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu skrifarans, sr. Þorsteins Björnssonar, og síðar Sigurðar Björnssonar lögmanns (sbr. seðil). Árni Magnússon tók bókina í sundur og lánaði Ólafi Einarssyni þennan hluta árið 1709 (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. apríl 1974.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 6. nóvember 1885 Katalog I, bls. 83 (148), DKÞ skráði 13. desember 2001, VH skráði handritið skv. TEIP5 reglum 17. febrúar 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði vatnsmerki 12. júní 2020.

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974. Eldra band fylgir.

Gömul viðgerð, pappírsstrimlar límdir á blaðkanta.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma og negatíf örfilma frá 1995 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (öskjur 423 og 419).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Sturlunga saga Including the Islendinga Saga of Lawman Sturla Thordsson and other Worksed. Guðbrandur Vígfússon1878; I
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimkynni uppskrifta Sturlunga sögu, Skjöldur1996; 11: p. 12-16
Guðrún Ingólfsdóttir“Af Þóru Þorsteinsdóttur handritaskrifara”, Kona kemur við sögu2016; p. 167-168
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; III
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Valla-Ljóts saga, STUAGNLed. Jónas Kristjánsson1952; LXIII
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók. Udfyldt efter Reykjarfjarðarbóked. Kristian Kålund
Kirialax saga, STUAGNLed. Kristian Kålund1917; LXIII
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: p. clxxi, 216 p.
Romances: Perg. 4:o Nr. 6 in The Royal Library, Stockholm, Early Icelandic Manuscripts in Facsimileed. D. Slay1972; X
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: p. 53-89
Samlinger
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
« »