Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 112 fol.

There are currently no images available for this manuscript.

Brot úr Þórðarbók Landnámu; Iceland, 1600-1700

Name
Þórður Jónsson 
Death
27 October 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Owner; Marginal 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Helgi Grímsson 
Birth
1622 
Death
02 August 1691 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details

Contents

1(1r-11v)
Landnámabók
Note

Brot úr Þórðarbók sem svara til efnis á blöðum 1-10 og 15-16 í AM 106 fol.

Bibliography

Hannes Finnsson 1774, Landnámabók;

Jakob Benediktsson 1958, Skarðsárbók, Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit handritastofnunar Íslands vol. 1, p. xxii-xxiv, xxv-xxxvii, xxxix, xl ff…;

Jakob Benediktsson 1974, Landnámabók Íslenzk handrit vol. III p. x, xviii, xxi-xxiii (eng. overs.: p. xxvi, xxxv, xxxviii-xxxvix, xl, xli);

Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helgason 1829, Íslendinga sögur vol. I.

Language of Text

Icelandic

Keywords

1.1(1r-1r)
Formáli
Rubric

“Landnáma”

Incipit

Í aldarfarsbók þeirri er Beda prestur heilagi gjörði …

Explicit

“… var farið milli landanna.”

Keywords

1.2(1r-2v)
Hér hefur upp Landnámabók Íslandsbyggðar
Rubric

“Hér hefur upp Landnámabók Íslandsbyggðar”

Incipit

Á þeim tíma er Ísland fannst og byggðist af Noregi …

Explicit

“… og fann hann þar karla.”

Note

Efni samsvarandi efni blaða 1r-2v í AM 106 fol.

Keywords

1.3(2v-10v)
Hér hefjast upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er nú má þykja með mestum bló...
Rubric

“Hér hefjast upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er nú má þykja með mestum blóma og umvexti til virðingar alls vors lands, fyrir Guðs gæslu og hinu æðstu höfðingja er nú gæta með honum þessarar landsbyggðar; og í þeim fjórðungi byggja og byggt hafa bæði lærðir og leikir; þar með og fyrir landskosta sakir. ”

Incipit

Austfirðingafjórðungur byggðist fyrst á Íslandi …

Explicit

“… son Gríms hins háleyska og Svanlaugar dóttur Þormóðar …”

Note

Neðst á blaði 10v er skrifað með seinni tíma hendi: “Hér vantar 4 blöð.”

Efni samsvarandi efni blaða 2v-10v í AM 106 fol.

Keywords

1.4(11r-12v)
No Title
Incipit

… er þeir brutu þá menn um er þeir blótuðu …

Explicit

“… þeirra dóttir Arnbjörg, er Ásólfur Flosason átti í Höfða, þeirra börn …”

Note

>Efni samsvarandi efni blaða 15r-16v í AM 106 fol.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
ii+ 12 + i blöð (330 mm x 207 mm).
Foliation

 • Síðari tíma blaðmerking með bleki 1-12.

Condition

 • Flest blöðin (ekki þau tvö síðustu) eru í tvennu lagi og morknað hefur ofan af þeim en glataður texti er skrifaður eftir AM 106 fol. á strimla sem áður voru festir ofan við (nú merktir Ad 1-8 og Ad 10 (sjá t.d. 4r).
 • Tólf milliblöðum hefur verið komið fyrir til að styrkja upphaflegu blöðin.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 275 mm x 160 mm.
 • Línufjöldi er ca 50.

Script

 • Uppskrift glataða textans er skrifuð á strimla með fljótaskrift.

Decoration

 • Titill og kaflafyrirsagnir eru með stærra letri en meginmálið (sjá blöð 1r-v). Fyrsta orð í upphafi við kaflaskipti eða við greinarskil er einnig oft með stærra letri en meginmálið og skrifað með kansellískrift (sbr. t.d. 12v).

 • Skrautstafir og pennaskreytingar eru víða (sbr. t.d. 10v og 12r-v).

Additions

 • Spássíutilvísanir í nöfn og atburði (sbr. 3r: “Njálsbrenna”). Sömuleiðis er vitnað í Landnámutexta, sbr. Hauksbókartexta hennar (sjá t.d. 3r og 9r).

Binding

Band (354 mm x 235 mm x 14 mm) er frá 1985. Spjöld eru klædd pappír, strigi á kili.

Blöð eru límd á móttök, milliblöð.

Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Accompanying Material

 • Fastur seðill með hendi Árna Magnússonar: “Landnámabókar fragment með hendi séra Helga Grímssonar á Húsafelli. Fengin í Saurbæ á Kjalarnesi 1703.”

Seðill og handrit eru ljósprentuð í Landnámabók. Ljósprentun handrita. Útgefandi Jakob benediktsson. Íslenzk handrit III. Reykjavík 1974. Seðillinn er gefinn út g útskýrður á bls. xxi.

History

Origin

Brotið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 74. Blöðin í brotinu voru upprunalega blöð 1-10 og 15-16 í AM 106 fol. Árni Magnússon taldi blöðin skrifuð af Helga Grímssyni á Húsafelli (sbr. seðil) en hönd hans er á samsvarandi innskotnum blöðum í AM 106 fol. Kålund telur þó “ifg. Jón Sigurðssons undersögelser (i hans håndskrevne katalog) må være en misforståelse.” ( Katalog I; 74).

Provenance

Árni Magnússon fékk blöðin í Saurbæ á Kjalarnesi árið 1703 (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1973.

Additional

Record History

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885.Katalog I; DKÞ grunnskráði 20. nóvember 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 30. janúar 2009; lagfærði í nóv. 2010. .

Custodial History

Bundið í Kaupmannahöfn 1985.

Viðgert og bundið? í Kaupmannahöfn 1967.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprent í Landnámabók. Íslenzk Handrit, Series in folio III (1974).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Landnámabók
Skarðsárbók: Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jakob Benediktsson1958; I
Landnámabók, Íslenzk Handrit, Series in folioed. Jakob Benediktsson1974; III
Íslendínga sögur: Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúnglega norræna Fornfræða fèlagsed. Þorgeir Guðmundsson, ed. Þorsteinn HelgasonI
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Landnámabók. Íslenzk Handrit, Series in folio III
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; VIII
Bibliographi för 1921.p. 357
Antiqvitates Americanæ,p. 209
Linguistic studies, historical and comparative
Om tempusblandinge i islandsk prosa indtil 1250.LXXVIII: p. 199
Eyrbyggja saga. The vellum tradition..18: p. 129*
« »