Skráningarfærsla handrits

Rask 53

Annaler ; Island, 1790-1810

Innihald

1 (1v)
Table of contents
Upphaf

1. Ketill þorlaksson - hirdstjóre - ab anno 1314 ad 1340 ind. pag. I.

Niðurlag

27. þorleifr Birnsson - - - - - - - - - 93.

Tungumál textans
íslenska
2 (2r-49r)
Hirðstjóra annáll
Titill í handriti

Ketill Þorkaksson

Upphaf

Hann var sonur þorlaks Lógmanns Narfasonar | Kolbeinstódum i Haukatungum

Niðurlag

Enn ecke kallast hann þar Hyrdstiőre.

Notaskrá

Jón Þorkelsson, Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta s. 611-784 Udg. R

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (50r-54r)
Hversu Noregr byggðist
Upphaf

Nu skal segia dæmi til hversu Noregur bygdiz í fyrstu, edur | hversu kónga ættir hófuz þar

Niðurlag

þá Haralldur enn Hárfagri er fyr-|stur var einvallds kóngur yfir aullum Noregi so ad saugur finniz til.

Tungumál textans
íslenska
4 (54r-128r)
Flateyarannáll
Titill í handriti

Frá Júlio og Rómveria Hfdíngium

Upphaf

Þá er lidit var frá upphafi veralldar fimm þúsundir C. V. týgir og íííj | ár, tók ríkisstiórn med einvalldi

Niðurlag

Var Petur biskup ad Holum sá ··· | þar. enn Vilchin í Skálhollti sá xjx þar bádir Danskir.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (130r-180r)
Annáll Björns Jónssonar á Skarðsá
Titill í handriti

ANNALAR | Birns á Skardsá Sr Jons Sonar.

Upphaf

Anno Domini 1400 var Eiríkur af Pomeren kóngur yfer | Norvegs ríke, og hafde þá Drottníng Margret Valdemars dótter

Niðurlag

Tók mig | ad grynna á vinsemd hanns og biskupanna einkum Mag. Brinjólfs Sveins|sonar.

Athugasemd

1400-1642

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (180r-205r)
Fitjaannáll
Titill í handriti

ANNALAR | Odds Eyríkssonar.

Upphaf

Anno 1643. vetur gódur og vor, gott fiske-ár sunnan-|lands, sumar gras-samt

Niðurlag

ad allar ádæmdar sekter um Biskup Jón | skyldu nidur falla, nema 1. rdr til Heedemáns saksókn-|ara.

Athugasemd

1643-94

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (206r-221r)
Hestsannáll
Titill í handriti

ANNALAR | Sr Benedicts á Heste.

Upphaf

Anno 1695. Vetur gódur frosta-samur. Urdu 2. skiptapar med | 18. mnnum í Garde.

Niðurlag

3ie Magnus Pálsson | úr Fagur-ey, 4de Biarne Jónsson úr Bílds-ey.

Athugasemd

1695-1724

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (221r-234v)
Annálar Sr. Jóns Halldórssonar
Titill í handriti

ANNALAR | Sr Jóns Halldórssonar

Upphaf

Anno 1724. Vetur stillenn til sólstada, brá þá til fiúka og frost-|a

Niðurlag

kóngs bref fyrer Snæfellssyslu og Stapa um-|bode, enn Johann Gottorp afhendte.

Athugasemd

1724-34

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (236r-269r)
Annálar Jóns Ólafssonar
Titill í handriti

ANNALAR | Jóns Olafssonar Lgrettu-manns.

Upphaf

Anno 1735. Tstug vedrátta epter Jólin. Deyde madur á Stapa

Niðurlag

skemmdiz vída hey; allt eins um hꜹstid, þornade illa ellde vid-|ur sem hey.

Athugasemd

1735-64

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
269 bl. I sit katalog nævner Kålund 37 indlagte blade og sedler, som ikke kan findes i håndskriftet i dag. Bl. 1r, 129r-v, 180r-181v, 205v, 221v and 235r-v er blanke blank. Bl. 49v, 128v and 269v var oprindeligt blank. 205 mm x 158 mm.
Tölusetning blaða

De enkelte stykker er individuelt paginerede.

Skrifarar og skrift

Bl. 50r-269r skrevet af Markús EyjólfssonSandar.

De indlagte sedler og blade samt de fleste marginalier er skrevet af sysselmand Magnús KetilssonBuðardalur.

Bl 1v-49r er skrevet af en tredje, ukendt, hånd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Omfattende marginalia. På bl. 269v er der en annalistisk notits om året 1765.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrevet i Island ca. 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Katalogiseret 19. ágúst 2008 af Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Annálar 1400-1800
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Titill: Islandske Annaler indtil 1578
Ritstjóri / Útgefandi: Storm, Gustav

Lýsigögn