Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

SÁM 171 a-b

Sögubók ; Ísland, 1700-1799

Athugasemd
Tvö handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Ferill

Handrit að líkindum úr eigu Þorvarðar Bergþórssonar á Leikskálum í Haukadal, Dalasýslu.

Aðföng
Gjöf frá Hákoni Heimi Kristjónssyni, Kópavogi, 21. desember 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í júní 2019 og 11. maí 2020 og bætti við skráningu 17. febrúar 2021.

Hluti I ~ SÁM 171 a

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Sagan Svarfdæla

Upphaf

Það er upphaf á þessi sögu …

Niðurlag

… og drekka hana glaðir …

Athugasemd

Vantar aftan af. Aðeins fyrstu 9 kaflarnir.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 bl. (217 mm x 172 mm).
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Kveraskipan

Eitt kver: bl. 1-8, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur 175 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi 27-30.
  • Griporð.

Ástand
  • Vantar aftan af.
  • Handritið er skítugt og notkunarnúið, einkum aftasta síðan sem er illlæsileg á köflum.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Neðstu 10 línur blaðs 8v með annarri hendi, kansellískrift.

Band

Saumað með hamptaumi. Án kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld.

Hluti II ~ SÁM 171 b

1 (9r-70r)
Ljósvetninga saga
Upphaf

… Ölvers og tekur Sölmundur til …

Niðurlag

… með Haraldi Sigurðarsyni. Og lýkst hér svá þessi saga.

Athugasemd

Vantar framan af (eitt blað) og innanúr.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
63 blöð 223 mm x 173 mm. Bl. 71v autt utan eigandaklausu.
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerkt 3-133 en nokkur blöð vantar innanúr.
Ástand

  • Vantar blað framan af og fjögur blöð innanúr (blaðsíður 15-16, 33-34, 47-48 og 49-50).
  • Bl. 9 rifið efst við innri spássíu og skerðir texta.
  • Af bl. 29 er aðeins rifrildi við kjöl eftir.
  • Handritið er bundið með hamptaumi en mörg blöð og arkir lausar úr taumi.
  • Rakaskemmdir en skerða þó ekki texta.
  • Bl. 37r skítugt.
  • Bl. 45 rifið þversum

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar víða.

Á bl. 71v: Þessa bók á með öllum rjetti Páll Kristjánsson Kjernisteð, Ási 1872.

Band

Aftast er saurblað með marmaramynstri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Svarfdæla saga
  2. Hluti II

  3. Ljósvetninga saga

Lýsigögn