Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 53

Davíðs sálmar ; Ísland, 1300-1399

Athugasemd

Tungumál textans
latína

Innihald

Davíðs sálmar
Athugasemd

Davíðs sálmar á latínu. Blað 1: Ps. 39,16-42,2; blað 2: Ps. 51,5-54,13.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (225 mm x 180 mm).
Ástand
Skorin á jöðrum; ein lína skorin ofan af síðara blaði; fyrra blað götótt. Hafa verið notuð í bókband. Á milli blaðanna vantar 4 blöð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir, brúnir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.
Ferill

Úr handritasafni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn