Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4375 8vo

Galdrastafir ; Ísland, 1900-1949

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Galdrastafir
Athugasemd

Hér eru enn fremur aðrar leturgerðir, svo sem höfðaletur.

Skrifað eftir handriti frá 1676.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað (135 mm x 108 mm). Blöð 34v-71v eru auð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Finnbogi Bernódusson

Band

Pappaspjöld.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Dóttir ritara, Þórunn Finnbogadóttir, afhenti 23. janúar 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 4. aukabindi bls. 294.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. ágúst 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Galdrastafir

Lýsigögn