Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3761 8vo

Rúnakver ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-8v)
Rúnakver
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (104 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari.

Einar Einarsson?

Band

Skinnhefti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800
Ferill
Gjöf 9. maí 1967 frá Þráni Valdimarssyni, Boðaslóð 5, Vestmannaeyjum, að ósk fósturbróður hans, Einars Jóelssonar frá Sælundi í Vestmannaeyjum, en hann fékk kverið frá móður sinni, Oktavíu Einarsdóttur. Upplýsingar frá Þórði Tómassyni: Þetta kver er komið frá Einari í Bjólu föður Oktavíu og er án efa frá föður hans, Einari hreppsstjóra á Ysta-skála og afa, Sighvati Einarssyni í Skálakoti undir Eyjafjöllum. Þetta kynni að vera skrifað af föður Sighvats Einari Einarssyni bónda í Skálakoti, því ekki er þetta hönd Sighvats.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir nýskráði 28. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 1. júlí 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rúnakver

Lýsigögn