Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3402 8vo

Samtíningur, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-32v)
Latínuglósur
2 (33r-44r)
Rímtafla 1601-2000
3 (45r-48r)
Blasii saga
Athugasemd

Brot

4 (48v-97v)
Um verðlag, tíundargerð og fleira hagfræðilegs- og lögfræðilegs efnis
5 (100r-124v)
Letur og deilur o. fl. smálegt
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð (132 mm x 80 mm). Autt blað: 121r.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Bókahnútar: 48r og 58v.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1899.
Aðföng

Sigurður Bárðarson gaf 1952.

Leo Breiðfjörð, sonur Sigurðar Bárðarsonar, sendi Háskóla Íslands handritið 1952, síðan afhent Landsbókasafni til eignar.

Nöfn: Séra Helgi Sigurðsson á Melum (fremra skjólbl.r), J. S. son "manu proparia" (bl. 17 r) og Þórarinn Jónsson (bl. 118 v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 7. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. apríl 2011. Viðkvæmur pappír. forgangsröðun til viðg.: B

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í mars 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn