Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2886 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1938-1938

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Prentsaga
Titill í handriti

Frá Hrappseyjar prentverki útkomu eftirfylgjandi bækur smárit og blöð

Athugasemd

Minnisgreinar varðandi íslenska prentsögu.

2 (9r-13r)
Ferðasaga
Höfundur
Titill í handriti

Drengur finnur ferðafólk

Efnisorð
3 (13v-14r)
Frásögn
Athugasemd

Draumur fyrir drukknun

Efnisorð
4 (14v-19r)
Lausavísur og gátur
Athugasemd

Ýmsir höfundar

Efnisorð
5 (25r-28r)
Bókalisti
Titill í handriti

Bækur prentaðar á Hólum í tíð Guðbrandar biskups

6 (28v-29r)
Æviágrip
Athugasemd

Æviágrip Guðmundar Eiríkssonar á Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal. Með hendi Guðmundar Benidiktssonar og eftir hann.

7 (32vv-40v)
Rímur
Athugasemd

Rímur (athuganir).

Efnisorð
7.1 (18r-19r)
Andra rímur
Athugasemd

Einnig nokkrar vísur

Efnisorð
7.2 (34v-37r)
Rímur af Hrafnkeli Freysgoða
Titill í handriti

Rímur af Hrafnkeli Freysgoða kveðnar af Eiríki bjarnasyni (12 að tölu) kveðnar árið 1739.

Upphaf

Forðum skemmtu fróðir menn …

Efnisorð
7.3 (38r)
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu skrifuð árið 1871.

Upphaf

Nú skal hefja nýjan brag …

Efnisorð
7.4 (40r-40v)
Rímur af Héðni og Hlöðver
Titill í handriti

Rímur af Héðinn og Hlövi kveðnar af Einari Jónssyni Elínarhöfða.

Upphaf

Óðar dísin elskuleg …

7.5 (40v-41r)
Göfugur Barón
Titill í handriti

Ríma af einum göfugum Baron (85 erindi).

Upphaf

Hliðskjálfs sjóla haukur má …

7.6 (41v)
Göfugur Barón
Titill í handriti

Ríma af Kjartani Ólafssyni kveðnar af Einari Jónssyni Elínarhöfða Akranesi 1880.

Upphaf

En skal keyra Austra bát …

8 (41r)
Ábúendatal
Athugasemd

Búendatal í borgarhreppi

9 (43r-53v)
Málrúnir
Skrifaraklausa

Málrúna skýringar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
54 blöð. (150 mm x 110 mm). Auðar síður: 20, 21r, 22-24, 27v, 29v, 32r, 37v, 39 og 54.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-22 (43-53v)

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 22. júní 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. júní 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn