Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2421 8vo

Sögubók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19r)
Sagan af Marselius og Rósamundu
Athugasemd

Vantað hefur framan á söguna og er það skrifað af annari hönd en restin af sögunni, blöð 5-8 eru auð

2 (19r-25r)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Ævintýr af Eiríki víðförla

3 (25r-34r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Ævintýri af Hemingi Áslákssyni

4 (41r)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

Ævintýri af Rauðúlfi og sonum hans

5 (41r-46v)
Gnýs ævintýri
Titill í handriti

Ævintýri af einum keisara er Jochum hét, og af Entulus og gnýr

Efnisorð
6 (47r-54r)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Ævintýri af Hálfi kóngi og hálfsrekkum

7 (54r-58v)
Ævintýri af borgmeistara í Vallandi
Titill í handriti

Ævintýri af einum Borgmeistara í Vallandi

Efnisorð
8 (58v-61v)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Ævintýri af Ormi Framarsyni

9 (61v-65v)
Kóngsson, jarlsson og hertugason
Titill í handriti

Ævintýri af þremur mönnum sem var kongson, jarlsson og hertugason

Efnisorð
10 (65v-68v)
Ævintýri af Beini Beinum og Andrés konung og hans hrotta
Titill í handriti

Ævintýri af Beinne Beinnum og hans húsfrú. Einning um kong Andrés og hans hrotta og hennar bróðir

Efnisorð
11 (68v-72r)
Ævintýri af tveimur bræðrum
Titill í handriti

Ævintýri af tveimur bræðrum

Efnisorð
12 (72r-74v)
Drykkjuævintýri
Titill í handriti

Ævintýri um einn Óskammfeilinn Drykkju…

Efnisorð
13 (74v-76r)
Ævintýri af þremur konum
Titill í handriti

Ævintýri um hvernig 3 konur gickuðu sína menn

Efnisorð
14 (76r-78v)
Ævintýri
Titill í handriti

Ævintýri um einn heimskan …

Efnisorð
15 (79r-81r)
Saga um úlfinn, refinn og asnann
Titill í handriti

Ein historia um yðrun úlfsins, refsins og asnans

Efnisorð
16 (81v-91v)
Nokkur ævintýri
Titill í handriti

Nokkur ævintýri eður frásögur til skemmtunar þeim sem sjá, skoða og heyra

Efnisorð
17 (93r-100r)
Lukkunar fljúgandi flagg
Titill í handriti

Lukkunar fljúgandi flagg eður ein Historia um þrjá skraddara sem fyrir eina pílagrímsreisu komu sér til verðugleika og stórrar velgengni hvörs enda sérdeilis listugt er að lesa

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 100 + ii blöð (147 mm x 95 mm). Auð blöð: 5-8 og 92.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

I. 1r-4v: Óþekktur skrifari.

II. 9r-91v: Pétur Jónsson.

I. 93r-100v: Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bókahnútur: 46r og 91v.

Skreyttir upphafsstafir á bl. 19r, 25r, 34r, 41r, 54r, 58v, 68v, 72r, 74v, 76r, 81v, 83r, 84v, 85v, 88r, 89v og 90v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Ferill

Á bl. 100v er skrifað: Þetta kver á Þórunn Þorláksdóttir með réttu og á sama blað er skrifað: Th.orlákur Grímsson.

Á blátt fylgiblað hefur verið skrifað Guðrún Hafliðadóttir

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. -6. júní 2011. Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 13. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. maí 2011. Viðgert í maí 1972 af V.B.

Myndað í júní 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2011.

Lýsigögn