Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2353 8vo

Sögubók og fræði ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-42v)
Grænlandsannáll
Titill í handriti

Hér hefur Grænlands [ann]ál. Er fyrst saga frá [his]toria Þorfinns Karlsefnis Þórðarsonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
44 blöð (165 mm x 103 mm) Auð blöð: 43 og 44
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-81 (1r-41r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Ferill

Handritið var í eigu prófessors Finns Magnússonar áður en Einar Benediktsson eignaðist það (sjá fremra spjaldblað)

Aðföng

Einar Benediktsson, seldi, 1930

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 6. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn