Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2251 8vo

Rímna- og sagnabók ; Ísland, 1893-1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35r)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
2 (35v-63r)
Rímur af Friðrik og Valentínu
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
3 (63v-136v)
Rímur af Eiríki frækna
Athugasemd

11 rímur

Ortar 1868 handa Jóni Jónssyni í Purkey

Efnisorð
4 (137r-210v)
Rímur af Maroni sterka
Athugasemd

17 rímur

Efnisorð
5 (213r-251v)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

Hér skrifast safa af Geirmundi og Gosiló

6 (251v-271r)
Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni
Titill í handriti

Sagan af gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögussyni

Efnisorð
7 (271r-288r)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

Sagan af Pólostadór og Mondulfara

Efnisorð
8
Vísur
Athugasemd

Í milli rímna eru vísur eftir Þorstein tól Gissurarson og ritara handrits

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 292 + ii blöð (175 mm x 101 mm). Auð blöð: 136v, 211r-212v, 253v-254r, 288v-292v.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Ólafur Bjarnason

Þorsteinn Halldórsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1893-1895.
Aðföng

Víða í handrit skrifað nafnið Ólafur Bjarnason

.

Handritið var keypt 20. janúar 1927 af Bergsteinu Bergsteinsdóttur í Hafnafirði

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn