Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1745 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1820-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: RVIII undir kórónu / Ørholm í fléttuðum hring (9-24).

Vatnsmerki 2: Pro patria (25-32 og 51-54).

Vatnsmerki 3: Kóróna/SB (81-96).

Vatnsmerki 4: C7 undir kórónu(105-107).

Vatnsmerki er ógreinanlegt á blöðum: 1-8, 33-48 og 101-104.

Ekkert vatnsmerki er á blöðum: 49-50, 56-80 og 97-100.

Blaðfjöldi
113 blöð (139-163 mm x 100 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 137-155 mm x 84-100 mm.
  • Línufjöldi er 19-35.

Ástand

Ástand handrits við komu: Gott.

Skrifarar og skrift
Að mestu með einni hönd ; Skrifari:

Stefán Þorsteinsson

Band

Samtímaband (180 mm x 117 mm x 23 mm).

Pappaheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820-1840
Aðföng

Einar Sæmundsen, seldi, 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 29. nóvember 2012 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012 .

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn