Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1632 8vo

Kvæða- og rímnasafn ; Ísland, 1824-1840

Innihald

1 (1r-6r)
Draugamál
2 (7v-56r)
Rímur af Nikulási leikara
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Nikulás Kóngi Leikara

Upphaf

Á skal hella Óma ker ...

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
3 (57r-60v)
Griðkuríma
Titill í handriti

Griðku ríma. Kveðin af Illuga Einarssyni

Upphaf

Gandólfs skal hér skútu mynd ...

Efnisorð
4 (61r-65v)
Hrafnahrekkur
5 (66r-74r)
Ríma af enskum stúdent
Athugasemd

Vantar 1 blað framan við.

Efnisorð
6 (75r-80r)
Kóngshugvekjuríma
Titill í handriti

Ríma kölluð Kongs Hugvekja kveðin af Þ.P.

Upphaf

Haukur Óma vaknar veikur ...

Efnisorð
7 (80r-82r)
Hugarfundur
8 (75r-96v)
Rímur af Sveini og Finni
Titill í handriti

Rímur af Sveini og Finni. Sögu Ólafs Kongs Tryggvasonar

Upphaf

Fálkinn Óma flýgur brátt ...

Efnisorð
9 (97r-108v)
Skíðaríma
Titill í handriti

Ríma af Skíða Göngumanni kveðinn að sögn manna af Sigurði fóstra.

Upphaf

Mér er ekki um mansöng greitt ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (174 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; að mestu með hendi:

Hallgríms Gíslasonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1824-1840.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 320-321.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 2. júní 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 20. október 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn