Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1536 8vo

Sálmabók ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
174 blöð (152 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Nótur
Í handritinu eru átta sálmar með nótum:
  • Vígð náttin, nátin, velkomin á allan háttinn (41r-42r)
  • Ó guð, ó Jesú, ó andinn hár(58r-58v)
  • Kærleik mér kenn að þekkja þinn (59r-59v)
  • Anda þinn guð mér gef þú víst (66r)
  • Ó Jesú guðs hinn sanni son(79v)
  • Eilífur guð og faðir minn (81v)
  • Önd mín og sála upp sem fyrst (113v-114r)
  • Hjartans langan ég hef til þín (130r-130v)
  • Auk þess eru nótnastrengir við sálminn Hvenær mun kom minn herrann sá (127v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Registur er framan við með hendi Guðmundar Þorlákssonar.

Band

Skinnband (skaddað).

Fylgigögn

Með liggur eitt blað úr bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760
Ferill

Handritin Lbs 1518-1565 8vo voru keypt árið 1909 af Halldóri Daníelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 302.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 21. janúar 2019; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndatöku, 7. júní 2010

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júní 2010

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best., Gripla
Umfang: 25
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn