Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1472 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
4 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
94 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handriti hefur verið skipt í 4 hluta og er þeirri skiptingu fylgt í skráningu

Band

Kápa er á I. og II. hluta handrits

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
23 spóla negativ 35 mm

Hluti I ~ Lbs 1472 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16r)
Ásgrímur prestur Vigfússon
Titill í handriti

Saga Ásgríms Vigfússonar prests

Athugasemd

Höfundur leggur sögu Daða fróða Níelssonar um Ásgrím prest til grundvallar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
16 blöð (170 mm x 100 mm) Autt blað: 16v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Árni H. Hannesson, eiginhandarrit]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1865-1899?]

Hluti II ~ Lbs 1472 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (17r-37v)
Rímur af Salómon og Markólfi
Titill í handriti

Rímur af Salómon kóngi og Markólfi

Skrifaraklausa

Kristmundur Guðmundarson á rímurnar

Athugasemd

5 rímur

Á kápublaði v-hlið stendur að rímurnar séu kveðnar 1886

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
21 blöð (152 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886
Ferill

Eigandi handrits: Kristmundur Guðmundsson (37v)

Hluti III ~ Lbs 1472 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (39r-56r)
Rímur af Friðriki landsstjórnara
Titill í handriti

Rímur af Friðriki la[n]dstjórnara ortar af Sigurði Breiðfjörð

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
2 (56v)
Vísa
Titill í handriti

Ort hefur Illugi

Upphaf

Þettað unga drennu dý …

Efnisorð
3 (56v)
Kvæði
Titill í handriti

Ort hefur síra Vernh. Th.

Upphaf

Nú fór verr en vildu menn …

Athugasemd

Í handritaskrá er höfundur talinn síra Vernharð Þorsteinsson

4 (56v)
Kvæði
Titill í handriti

Úr ljóðabréfi

Upphaf

Á lífi og sálu lifðu vel …

5 (57r-63v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Hér hefur sögu Ereks víðförla

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
27 blöð (164 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Mannamyndir rissaðar upp og krotað með blýanti á: 38, 39v

Mannamyndir rissaðar upp með blýanti á 63v-64

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1838-1899?]

Hluti IV ~ Lbs 1472 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (65r-72v)
Skarðsárannálar
Titill í handriti

Annálar

Athugasemd

Tíningur úr Skarðsárannálum, frá árunum 1401-1637

Til hliðar við titil með annarri hendi: Björns á Skarðsá

Niðurlag vantar

Efnisorð
2 (73r-74v)
Biskupatal
Titill í handriti

[D]aða Guðmundssonar í Snóksdal 1551

Athugasemd

Upphaf vantar

3 (75r-75v)
Guðfræði
Titill í handriti

[…]l allra þjóða er dauðans stríð og hatur …

Athugasemd

Brot úr frásögn trúarlegs eðlis

Án titils

4 (76r-76v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

sem mjöll í milli

Athugasemd

Tvær vísur úr Hallmundarkviðu í Bergbúaþætti með skýringum

Brot

5 (77r-84v)
Messudagadýrlingar
Titill í handriti

[St]utt ágrip um lifnað og afgang [þ]eirra heilögu manna hvörra messu[d]agar inn eru settir í vor íslensk rím

Athugasemd

Endar í júlí

Óheilt

6 (85r-89v)
Postular
Titill í handriti

[l]emja og síðan krossfesta, en sá hugprúði pí[sl]arvottur gladdist við þvílíkan dauða …

Skrifaraklausa

Aftan við er stutt klausa um dauða postulanna (89v)

Athugasemd

Úr stuttu ágripi um lifnað, kenning og afgang postulanna og guðspjallamannanna

Upphaf vantar

Efnisorð
7 (90r-90v)
Draumar kvinnu Pilati
Titill í handriti

[…] sagna […]erusalem skrifar …

Skrifaraklausa

Aftan við er titill efnis á blöðum 77r-84v hripaður upp: Stutt ágrip … ( 77r-84v)

Athugasemd

Draumur kvinnu Pilati

Titill nær ólæsilegur og eyður í texta vegna skemmda á blöðum

8 (91r)
Sóknarkirkjur
Titill í handriti

Summa Summarum. Dalir 330, móðir CCXVI. Sóknarkirkjur umkring landið

Efnisorð
9 (91v-92v)
Biskupatal á Íslandi
Titill í handriti

Hér eftir skrifast nafnatala biskupa á Íslandi sem verið hafa í Skálholti og á Hólum

Athugasemd

Óheilt

Efnisorð
10 (93r-94v)
Annálar
Titill í handriti

útlægur af öllum vors kóngsríkjum. Það fannst að hann hafði skrifað í móti Lútheri lærdómi …

Athugasemd

Úr annálum, meðal annars Skarðsárannál

Upphaf vantar

Efnisorð
11 (94v)
Ævintýri
Titill í handriti

Ævintýr af tveimur systrum er til bar í einu þorpi …

Athugasemd

Brot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
30 blöð (160 mm x 100 mm)
Umbrot
Griporð á stöku stað
Ástand

Autt viðgerðarblað á milli blaða 89 og 90

Vantar víða í handritið

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Upphafsstafir á stöku stað ögn skreyttir

Bókahnútar: 74v, 89v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Röð blaða gæti verið röng

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 1472 8vo
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn