Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 988 8vo

Sögubók ; Ísland, 1830-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8r)
Lais þáttur kóngssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Lausi kóngssyni

Efnisorð
2 (8r-21r)
Hrólfs þáttur skuggafífls
Titill í handriti

Þáttur af Hrólfi skuggafífli og Vilhjálmi Laussyni

Efnisorð
3 (21r-32v)
Lais þáttur jarls
Titill í handriti

Þáttur af Lais jarli eður Geirarð frækna

Efnisorð
4 (32v-88v)
Pontanus saga og Diocletianus
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af þeim sjö meisturum og keisara sínum Diocletianus

Efnisorð
5 (89r-104v)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

Eitt ævintýr af Ambrósíus og Rósamundu

6 (105r-158v)
Amoratis saga konungs í Phrygia
Titill í handriti

Saga af Amorates og sonum hans og dóttur

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
158 blöð (162 mm x 100 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1830-1840.

Ferill

Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið 1900 frá Ingólfi Gíslasyni lækni.

Aðföng
Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 188-189.

Halldóra Kristinsdóttir skráði fyrir myndatöku 20. maí 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn