Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 867 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1860

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Um rúnir og letur
Titill í handriti

Perbrevis tractatus de runis

Efnisorð
2 (36r-43v)
Titill í handriti

Passi Sölva Helgasonar Guðmundssen

3 (44r-50r)
Skraparotsprédikun
4 (52r-54v)
Fjarðanöfn á Íslandi
5 (55r-56v)
De calcula seculorum
Efnisorð
6 (56v-59v)
Um hvalakyn í Íslandshöfum
Efnisorð
7 (60r-60v)
Tímatal
8 (61r-67v)
Konungatal
Efnisorð
9 (68r-69r)
Klaustratíðir
Efnisorð
10 (69v-80r)
Mismunur papista og lutherislærdóms
Efnisorð
11 (80r-82r)
Registur yfir lögmenn á Íslandi
Efnisorð
12 (82r-83v)
Tímatals uppteiknun yfir Íslands helstu tilburði
Efnisorð
13 (84r-89v)
Lög Fróða Friðgóða
Efnisorð
14 (90r-91v)
Um tímatal Rómverja
15 (92r)
Tölur á þýsku
Titill í handriti

Tale skrifest so paa Tyske og Islandsk

Efnisorð
17 (100v-101v)
Hundsríma
Titill í handriti

Austmanns ríma

Efnisorð
18 (104r-121v)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Hér skrifast Grobbians rímur eða öfug heilræði í alvöru og gamni

Efnisorð
19 (146r-161v)
Smásögur
Efnisorð
20 (170r-177v)
Þjónustugerð kirkjunnar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
177 blöð (175 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Sigurður Lynge

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850-1860.
Aðföng

Handritið hefur verið í eigu Einars Guðnasonar á Sleggjulæk.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 168-169.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn