Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 665 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1755-1760

Titilsíða

Ein kvæðabók. Innihaldandi eina og aðra kveðlinga og ljóðmæli; til dægrastyttingar þeim það heyra vilja. Skrifað anno 1755.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Bóndakonuríma
Efnisorð
3
Rostungsríma
Efnisorð
4
Malararíma
Efnisorð
5
Grobiansrímur
6
Háðgælur
7
Sjón síra Magnúsar Péturssonar
8
Bréf frá síra Þórði Jónssyni í Reykjadal (1730)
Ábyrgð

Bréfritari : Þórður Jónsson

9
Sjón dr. Pauls af Eitsen (1547)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
253 blöð (155 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari:

Árni Böðvarsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1755-1760.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 127-128.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 29. maí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn