Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 351 8vo

Sögubók ; Ísland, 1840-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
2
Króka-Refs saga
3
Nikulás saga leikara
Efnisorð
4
Ambáles saga
5
Hálfdanar saga Brönufóstra
6
Saga af Premiliu vænu
Efnisorð
7
Saga af Þorgrími Ólafssyni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vélunninn pappír án vatnsmerkis.

Blaðfjöldi
173 + xvii blöð (164 mm x 100 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-352.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 150-155 mm x 91-93 mm.
  • Línufjöldi er 24-32.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Samtímaband (208 mm x 168 mm x 41 mm).

Brúnn líndúkur á pappaspjöldum.

Snið ýrð.

Límmiði á fremra spjaldi.

Ástand handrits við komu: gott.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Ferill

Lbs 349-351 8vo var komið til safnsins 1890.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 15. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

Lýsigögn
×

Lýsigögn