Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 176 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (90r-103v)
Stökur og lausavísur
3 (104r-130v)
Ljóðmæli
4 (131r-179v)
Rímur af Króka-Ref
Upphaf

Hér skal Frosta flæðar lind / fram úr nausti renna …

Niðurlag

… falli þáttur ljóða.

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
5 (180r-215v)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Upphaf

Áður forðum skáldin skýr / skemmtun mjúka frömdu …

Niðurlag

… ráði þökkum sínum.

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 215 + i blað (159 mm x 97 mm).
Ástand

Á eftir blaði 31 er blaðbrotsblað merkt 31bis og á eftir blaði 34 er blaðbrotsblað merkt 34bis.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Fylgigögn

36 fastir seðlar eru í handritinu, 1-5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12-13, 14-16, 17, 34, 18-19, 20, 21, 22-26, 27, 28, 29-30, 31, 32-33, 34, 35 og 36.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. júní 2013 ; Handritaskrá, 2. bindi.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. júní 2013.

Myndað í júní 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2013.

Lýsigögn
×

Lýsigögn