Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4844 4to

Heiðarvíga saga ; Ísland, 1776-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

(1r-22v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Heiðarvíga saga

Athugasemd

Framan við er formáli á latínu (1r-1v)

Skrifari auðkennir eyður í söguna (17v, 19r)

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 22 + i blöð (225 mm x 183 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-42 (2r-22v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Þorvaldur Böðvarsson, síðast í Holti undir Eyjafjöllum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er nr. 2 í skrá Páls Pálssonar stúdents um íslensk handrit Bjarna amtmanns í Lbs 4843 4to (samanber handritaskrá)

Fremra saurblað r-hlið: Kaupmannahöfn 1813. Bjarni Thorsteinsson

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu (nafn sögu meðal annars þrykkt á kjöl)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1776-1825?]
Ferill

Eigandi handrits: Bjarni Thorsteinsson (fremra saurblað r-hlið)

Aðföng

Dánarbú Árna Pálssonar verkfræðings, seldi, 30. nóvember 1972

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. september 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 17. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn