Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4718 4to

Sögubók ; Ísland, 1875-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-60v)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Sagan af Sigurði konungi þögla og fóstbræðrum hans

Efnisorð
2 (61r-81v)
Natons saga persiska
Titill í handriti

Sagan af Natoni persiska og Flórida drottningu

Efnisorð
3 (82r-199v)
Mágus saga
Titill í handriti

Sagan af Mágusi jalli og Ámundasonum = Bragða-Mágus

Efnisorð
4 (200r-225v)
Helenu saga
Titill í handriti

Sagan af Elínu drottningu einhentu

Athugasemd

Óheil, vantar bls. 401-402.

5 (226r-249v)
Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru
Titill í handriti

Sagan af Lykla-Pétri og Magelónu hinni fögru

Athugasemd

Óheil, vantar bls. 485-486 og 491-492.

Efnisorð
6 (250r-276v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði frækna og fóstbræðrum hans

Efnisorð
7 (277r-369v)
Fortunatus saga
Titill í handriti

Sagan af Fortunatus Þórðarsyni

Efnisorð
8 (370r-396v)
Sigurðar saga Hlöðvissonar og Snjáfríðar
Titill í handriti

Sagan af Sigurði konungi Hlöðverssyni og Snjáfríði drottningu

Athugasemd

Óheil, vantar niðurlag (bls. 799-800).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
396 blöð (188 mm x 158 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-798.

Blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Ástand
Blaðsíður 401-402, 485-486, 491-492 og 799-800 vantar.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Óbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar eða fyrri hluta þeirrar 20.
Aðföng
Gjöf 12. ágúst 1976 frá Agli Sigurðssyni frá Hrísum í Helgafellssveit, starfsmanni á Álafossi í Mosfellssveit, sem kvað bókina komna í sínar hendur frá Sveini Sölvasyni úr Saurbæ í Dalasýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 118-119.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn