Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3171 4to

Eyrbyggja saga ; Ísland, 1879

Titilsíða

Eyrbyggja. Skrifuð fyrir Hjálmtýr Jónsson prests, Eyjólfssonar, á Ytri-Húsum. 1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-103r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér hefir Eyrbyggja sögu

Skrifaraklausa

Skrifuð í martsmánuði 1879 á Höfða í Dýrafirði af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi (103r)

2 (103v-104v)
Tímatal
Titill í handriti

Tímatalið í Eyrbyggja sögu, yfir helstu viðburði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 104 + i blöð (194 mm x 157 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-208 (2r-104v) ; Gömul blaðmerking á hálfrar arkar bili (1-26, 8 blöð arkir)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Skreytingar

Litaðir stafir á titilsíðu, litur rauður

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1879
Ferill

Eigendur handrits: Hjálmtýr Jónsson (fremra saurblað 1r), Verónika Jónsdóttir (fremra saurblað 1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 29. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn