Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3019 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-36v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga

2 (37r-104v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Vatnsdæla

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 104 + i blöð (206 mm x 155 mm)
Umbrot
Griporð víðast.
Ástand
Fremra og aftara saurblað eru skorin af til hálfs
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í fremri hluta handrits er opinber stimpill með ártalinu 1791 við hverja örk.

Árni Bjarnarson fékk handritið í Íslendingabyggðum vestan hafs. - Samanber Lbs. 2895 4to - Lbs 2930 8vo og Lbs 3233 8vo.

Fremri og aftari spjaldblöð eru úr prentuðu riti (eftir Erasmus frá Rotterdam).

Band

Skinnband með tréspjöldum

Fylgigögn

1 laus seðill

Seðill 6r,1: Aumingja lóan hún er svo lítil og víð …

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Ferill

Eigandi handrits: Hannes Þo[…] (104v)

Aðföng

Árni Bjarnarson bóksali á Akureyri, seld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 30. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn