Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2457 4to

Sögubók ; Ísland, 1807

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-93r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Íslendinga sagan Laxdæla

1.1 (93v-102v)
Bolla þáttur
Skrifaraklausa

Aftan við má sjá ártalið 1807(102v)

1.2 (102v)
Vísur
Upphaf

Maka fái mannvinur …

Efnisorð
2 (103r-148r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Sagan Vatnsdæla

Athugasemd

Til hliðar við titil stendur: Mikið rangt skrifuð

3 (149r-174v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak sögubrots Víga-Styrs

Upphaf

Horfinn er fagur farvi …

Skrifaraklausa

Vísa sú er Styr kvað við bóndadóttur í Hrossholti (174v)

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta Heiðarvíga sögu

4 (175r-203v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Heiðarvíga sögubrot

Athugasemd

Síðari hluti sögunnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
203 blöð (204 mm x 163 mm) Autt blað: 148v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Skreytingar

Víða skreyttir stafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra spjaldblað er úr prentuðu riti frá 1886, helmingur þess laus frá spjaldi

Efnisyfirlit bókar er á aftara spjaldblaði

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1807
Ferill

Handritið var í eign [Egils Gottskálkssonar], föður Jónasar Egilssonar

Aðföng

Jónas Egilsson, Völlum, seldi, 1934

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 18. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn