Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2329 4to

Sögubók ; Ísland, 1880-1881

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-4r)
Formáli
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

2 (5r-50v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

3 (51r-51v)
Tímatal
Titill í handriti

Tímatalið í Bjarnar sögu Hítdælakappa

4 (52r-121v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér hefir Vatnsdælasögu

5 (121v-122r)
Tímatal
Titill í handriti

Tímatalið í Vatnsdælasögu

6 (122v-147r)
Bandamanna saga
Titill í handriti

Bandamanna saga

Skrifaraklausa

Enduð 2. janúar 1881 á Höfða í Dýrafirði (147r)

7 (147v-178v)
Víglundar saga
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími prúða og Víglundi syni hans

8 (179r-215r)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

Sagan af Hávarði Ísfirðingi

9 (215v-254v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Þórði hreðu

10 (255r-417r)
Grettis saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Grettir Ásmundssyni sterka

Skrifaraklausa

Enduð 5. apríl 1881 á Höfða í Dýrafirði af Sighvati Grímssyni. Hér aftan við er vísa án titils: Grettir vondum vættum (417r)

11 (417v-432r)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Bárði Dumbssyni er kallaður var Snæfellsás

Skrifaraklausa

Enduð 9. apríl 1881 á Höfða, sem var laugardag fyrir pálmasunnudag

Athugasemd

Hér eru kaflar 1-10 í Bárðar sögu Snæfellsáss (432r)

12 (432r-446v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

Sagan af Gesti syni Bárðar Snæfellsáss

Skrifaraklausa

Enduð þann 11. april, mánudaginn eftir pálmasunnudag á Höfða í Dýrafirði af Sighvati Grímssyni Borgfirðing (446v)

Athugasemd

Hér eru kaflar 11-22 í Bárðar sögu Snæfellsáss

13 (447r-454r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Þáttur af Jökli syni Búa Andríðarsonar

Skrifaraklausa

Endað á skírdag, sem var 14. apríl 1881 á Höfða í Dýrafirði af Sighvati Grímssyni Borgfirðing (454r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 454 blöð (210 mm x 175 mm). Auð blöð: 1, 4v og 454v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking i-v (2r-4r) og 1-899 (5r-454r)

Umbrot
Griporð
Ástand

Spjaldblöð laus frá spjaldi og líklega glötuð.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Fylgigögn

Blöð úr bandi skrifuð blöð og prentuð blöð úr Ísafold 1877.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880?]-1881
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 3. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Gert við og bundið inn að nýju, 2010.

Askja með gömlu bandi og umslag með bókbandsleifum geymd sér.

Myndir af handritinu
55 spóla negativ 16 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn