Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2286 4to

Kvæðasafn ; Ísland, 1892-1893

Titilsíða

Björg. Kvæðasafn eftir ýmsa höfunda. Samantínd á Höfða í Dýrafirði 1892-1893. S. Gr. B. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-10r)
Efnisyflit
3 (313r-317v)
Efnisyflit eftir upphöfum
Titill í handriti

Efnisyfirlit eftir upphöfum ljóðmælanna í stafrófsröð

4 (318r-319r)
Höfundatal
Titill í handriti

Nöfn nokkurra helstu höfunda sem finnast í Björg

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 319 +i blöð (211 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Band

Innbundið.

Fylgigögn
Með liggja Dálitlar athugasemdir við Björg, lausar á tveimur blöðum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892-1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 294-298.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. október 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn