Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2121 4to

Sögubók ; Ísland, 1741-1745

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Hér skrifast reisu- og raunasaga Juríns Jenssonar priimo

Athugasemd

9r-9v um útbreiðslu sögunnar undir fyrirsögninni: Frásögn þýskra

Efnisorð
2 (9v-10v)
Ævintýri
Titill í handriti

Lítið ævintýr gamalt

Upphaf

Þegar þeir rómversku byggðu fyrst Rómaborg …

Efnisorð
3 (11r-28r)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Hjálftér og Ölver

3.1 (28r)
Vísur
Upphaf

Ljóra hjarna mund og muna …

Athugasemd

Án titils

Þar aftan við: 1744. Jón Steingrímsson (28r)

Efnisorð
4 (28v)
Herkúles saga
Titill í handriti

Um Herkulus sterka historia

Efnisorð
5 (29r-30v)
Ævintýri
Titill í handriti

Eitt lítið ævintýri stutt

Upphaf

Í Sellandi var einn merkilegur biskup …

Efnisorð
6 (30v)
Saga
Titill í handriti

Historía lítil

Upphaf

Í Svíaríki reisti einn búri eitt sinn um landið …

Athugasemd

Brot

Efnisorð
7 (31r-45r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Hálfdani Brönufóstra

8 (45v-53v)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Hálfdani Barkarsyni

Skrifaraklausa

Enduð þann 13. januari anno 1744 (53v)

8.1 (53v)
Vísa
Upphaf

Hálfdans saga enduð er …

Athugasemd

Án titils

9 (54r-63v)
Saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Agöttu og Barbáru

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Agatta í orðum hóg

Efnisorð
9.1 (63v)
Vísa
Upphaf

Agatta í orðum hóg …

Athugasemd

Þar aftan við: Enduð þann 22. aprilis anno 1744. Jón Steingrímsson (63v)

Efnisorð
10 (64r-64v)
Ævintýri
Titill í handriti

Ævintýrskorn falle[gt] af kokkapíkunni

Efnisorð
11 (64v)
Vísa
Upphaf

Gesturinn þurfti góða skó …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
12 (64v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur kversins

13 (64v)
Vísa
Upphaf

Ísinn blár og ósar …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
14 (65r)
Vísa
Upphaf

Þrjá hefur parta þessi bók …

Skrifaraklausa

Aftan við er dulmálsletur og ártalið 1745 (65r)

Athugasemd

Sjá stafróf yfir stafi sem notaðir eru í upphafi vísunnar á blaði (115r)

Efnisorð
15 (65v)
Gáta
Upphaf

Staddur var ég á fleti …

Efnisorð
16 (66r-68v)
Griseldis saga
Titill í handriti

Eitt lítið ævintýrskorn af Gríshild i þolinmóðu

Efnisorð
17 (68v-69v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Ævintýrið af Þorstei ni suðurfara

18 (70r-94r)
Reisubók Fridrichs A. Bollings
Titill í handriti

Hér skrifast reisubók Fridrichs Andriessonar Bollings

Efnisorð
18.1 (70r-94r)
Vísa
Upphaf

Enduð saga Bollings býður …

Athugasemd

Þar aftan við: Enduð þann 20. januari 1745, Jón Steingrímsson (94r)

Efnisorð
19 (94v)
Falekanus saga keisara
Titill í handriti

Eitt ævintýri

Athugasemd

Brot

Efnisorð
20 (95r-107r)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Reisubók séra Ólafs Egilssonar sem hertekinn var í Vestmannaeyjum

Efnisorð
21 (108r)
Kvæði
Titill í handriti

Til lesarans

Upphaf

Þessa bók eg byrja vann …

Skrifaraklausa

Jón Steingrímsson með eigin hen[di]

22 (108v-109r)
Formáli
Titill í handriti

Þessa sögubók hefi ég saman skrifað …

Athugasemd

Formáli að handritinu

Efnisorð
22.1 (108v-109r)
Vísa
Upphaf

Fari vel arfa fróðlind þjóð …

Athugasemd

þar aftan við: Skrifað á Lækjarbakka á Ufsaströnd d. 21. augusti anno 1742. J[ón] S[teingríms]son

Án titils

Efnisorð
23 (109v)
Kvæði
Upphaf

Remund þýða þráði …

Athugasemd

Kveðskapur um kappa, sem ef til vill var sagt frá í þeim hlutum handrits sem hafa glatast

24 (110r)
Vísa
Upphaf

Bókin sögu byrjast ein …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
25 (110r-112r)
Ævintýri
Titill í handriti

Ævintýrskorn

Upphaf

Í Trékillisvík á vestanverðu Íslandi bjó maður einn sá Leifur hét …

Athugasemd

Um viðskipti Leifs bónda og marbendils (Þá hló marbendill)

Efnisorð
26 (112r-112v)
Saga
Titill í handriti

Ein lítil frásaga til skemmtunar

Upphaf

Einn ungur ungur [sic] maður stórauðugur var eitt sinn í þýskalandi …

Efnisorð
27 (113r)
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa uppá 24 stafi

Upphaf

Austra læt eg hlunns hest …

Efnisorð
28 (113v)
Saga af Júlían griðníðingi
Titill í handriti

Um Júlíanum keisara trúarníðing

Efnisorð
29 (114r-114v)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Íslensk mannanöfn nokkur eftir stafrófi

Efnisorð
30 (115r)
Stafróf
Titill í handriti

[Stafróf]

Athugasemd

Notað í upphafi vísna á blöðum: 65r og 110r

Efnisorð
31 (115v)
Vísa
Upphaf

[B]anda lét óbundið

Skrifaraklausa

Aftan við er villuletur (115v

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
115 blöð (192 mm x 155 mm) Á milli blaða 94-95 og 107-108 eru auð viðgerðarblöð, blað 107v pár
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 285-344, og líklega 365-519? (1r-107r), en blaðsíðumerking er ekki greinanleg eftir blaðsíðu 512 á blöðum 103v, 274-276 (113v-114v)

Blöð handrits liggja ekki rétt. Blað 107 virðist vera síðasta blaðið. Blöð 108-115 verið framar í handritinu og má greina gamla blaðsíðumerkingu, 274-276 (113v-114v)

Umbrot
Griporð víðast
Ástand

Vantar framan af handriti og á milli blaða 30-31 (10 blöð) og 94-95 (1 blað)

Á milli blaða 30-31 vantar 10 blöð samkvæmt gömlu blaðsíðutali. Þau hafa samkvæmt registri á blaði 65r geymt meðal annars Remundar sögu og Melissínu (sjá einnig kveðskap um Remund á 109v). 1. partur handrits (samanber vísa á blaði 65r: Þrjá hefur parta þessi bók) hefur ef til vill innihaldið meðal annars Egils sögu einhenda og Úlfssögu sterka, samanber kveðskap á blaði 109v

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Steingrímsson

Skreytingar

Bókahnútur: 107r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártalið 1741 sem aldur handrits er miðaður við kemur fram í kvæði á blaði 108r

Lausavísur aftan við efni eru að öllum líkindum eftir skrifara handrits

Blað 107v pár

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1741-1745
Ferill

Eigandi handrits: Magnús Jónsson (107v)

Nafn í handriti: Jófríður (107r)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar Matthíassonar Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 29. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Myndir af handritinu
117 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn