Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1582 4to

Sögubók ; Ísland, 1828

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Péturs saga postula
Titill í handriti

1. Ævi Péturs postula

Athugasemd

Raðtala í fyrirsögn er táknuð á latínu, primo

Efnisorð
2 (20r-30v)
Jóns saga postula
Titill í handriti

2. Ævi heilags Jóhannis, Christi postula

Athugasemd

Raðtala í fyrirsögn táknuð á latínu, secundo

Efnisorð
3 (30v-34r)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

3io. Ævirás Jakobs postula er var bróðir Jóhannesar evangelista

Efnisorð
4 (34r-37v)
Barthólómeus saga postula
Titill í handriti

4to. Ævi Bartólomæi postula Christi

Efnisorð
5 (37v-41v)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Titill í handriti

5ta. Ævi og endalykt Simónis og Júda postula

Efnisorð
6 (41v-47r)
Tómas saga postula
Titill í handriti

6to. Ævi og endalykt Tómasar postula

Efnisorð
7 (47r-57r)
Andréas saga postula
Titill í handriti

7da. Ævi og endalykt Andrésar postula

Efnisorð
8 (57r-61r)
Mattheus saga postula
Titill í handriti

8da. Sagt frá Matthæo guðspjallamanni

Efnisorð
9 (61r-63v)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Titill í handriti

9da. Sagt frá þeim tveim postulum Christi, Jakobó minni og Philippo

Efnisorð
10 (63v-67r)
Matthías saga postula
Titill í handriti

10da. Segist frá Matthias postula Christi

Efnisorð
11 (67r-77r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Áni Bogsveigir

12 (77r-82v)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Sögubrot af Hallbirni hálftröll, Katli hæng og Grími loðinkinn, þeim Hrafnistumönnum

13 (83r-85v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

6ti kapituli. Svo er sagt af Grími syni Ketils að hann væri bæði stór og sterkur ...

14 (85v-118v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Sagan af Örvar-Oddi hinum frækna

Athugasemd

Óheil

Vantar eitt blað

15 (119r-127r)
Dæmisaga
Titill í handriti

Ein dæmisaga uppá það að af miklum stofni verði menn ei ætíð ríkir

Upphaf

Sá konungur réði í fyrndinni allsnemma fyrir Blálandi í Afríka er Califas hét ...

Efnisorð
16 (127r-129r)
Sniðugi þjófurinn
Titill í handriti

Sniðugi þjófurinn

Upphaf

Frá klaustri einu í Vallandi var stjórnarinn (ábótinn) nýdauður ...

Efnisorð
17 (129v-135r)
Kóngsdóttirin frá Deriabar
Titill í handriti

Saga kóngsdótturinnar frá Deriabar

Athugasemd

Líklega þýtt úr dönsku af Jóni Hjaltalín

18 (135r-141r)
Amed kongsson og Paríbana
Titill í handriti

Saga af Amed kóngssyni og Parebana huldukonu

Efnisorð
19 (141r-142r)
Dæmisaga
Titill í handriti

Saga af einum fiski eða veiðimanni

Efnisorð
20 (142r-147r)
Ævintýr af doktor Doban
Titill í handriti

Ævintýr af doktor Doban

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: Hörpudiskur/blóm (1-31, 36-87 og 92-95).

Vatnsmerki 2: MAGLEKILDE (starfandi 1737-1809) (88-91, 96-122, 127-134 og 139-146).

Ekkert vatnsmerki er á blöðum: 32-35, 123-126, 135-138 og 147.

Blaðfjöldi
i + 147 + i blöð (205 mm x 173 mm.) Autt blað: pár á 147v.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 190-205 mm x 150-167 mm.
  • Leturflötur er víða afmarkaður með strikum.
  • Línufjöldi er 18-37.

Griporð.
Ástand
Ástand handrits við komu: sæmilegt .
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þórður Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftara saurblað og spjaldblað úr prentuðum ritum, annað á dönsku hitt á íslensku

Pár á fremra spjaldblaði

Efnisyfirlit á saurblaði 1r

Band

Band frá því um 1828 (216 mm x 172 mm x 142 mm).

Brúnt skinn með tréspjöldum.

Límmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1828.
Aðföng

Dánarbú Valdimars Ásmundssonar ritstjóra, seldi, 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 28. nóvember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 3. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. janúar 2001.
Viðgerðarsaga

Athugað 2001.

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu
78 spóla negativ 35 mm

Myndað fyrir handritavef í desember 2012 .

Lýsigögn