Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1428 a 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1864-1872

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Biðilsríma
Höfundur
Athugasemd

Þessi ríma er ýmist eignuð Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum. Í ættarbók Bjarna Jóhannessonar frá Sellandi (Lbs 1399 8vo, bls. 707) er hún þó sögð vera eftir Jón Þórarinsson frá Skógum (Rímnatal 1966, bls. 76).

Efnisorð
2 (6r-11r)
Dægradvöl
Efnisorð
3 (11r-12v)
Fjósaríma
Efnisorð
4 (13r-17v)
Stallbræðraríma
Efnisorð
5 (18r-21r)
Ríma af Jóhanni Sólskjöld
Efnisorð
6 (21v-24v)
Ríma af indíanískum góðhjörtuðum villimanni
Titill í handriti

Ríma af indíanískum negra

Efnisorð
7 (25r-26v)
Ríma af tveimur kvenhetjum í Vesturheimi
Efnisorð
8 (27r-30r)
Ríma af Sankti-Páli öðrum og Sankti-Pétri öðrum
Efnisorð
9 (30r-34r)
Ríma af Hvanndalabræðrum
Titill í handriti

Ríma af ferð Hvanndalabræðra til Kolbeinseyjar

Efnisorð
10 (34r-38v)
Ríma af Jannesi
11 (38v-51v)
Rímur af kaupmanni og Múk
Efnisorð
12 (51v-57v)
Ríma af Mylnumanni
Efnisorð
13 (57v-60v)
Hjónaríma
Titill í handriti

Ríma um reisuna til Paradísar

Efnisorð
14 (61r-65v)
Ríma af ráðugum stórþjóf
Titill í handriti

Ríma af einum mjög ráðugum stórþjóf

Upphaf

Gillings kænu góms af nausti / greitt ég ýta vil …

Athugasemd

Vísan er eignuð Árna Jónssyni í Skrá um handritasöfn Landsbókasafns, en samkvæmt Rímnatali er hún eftir Árna Þorkelsson

96 erindi.

Efnisorð
15 (66r-69v)
Emmuríma
16 (70r-84v)
Ríman Vandræðarós
Efnisorð
17 (85r-92v)
Dátaríma
Efnisorð
18 (92v-93v)
Böddaríma
Efnisorð
19 (94r-96r)
Otursríma
Efnisorð
20 (96v-98v)
Ríma af tveim stúdentum
Athugasemd

Höfundur óþekktur

Efnisorð
21 (98v-101v)
Budduríma
Efnisorð
22 (101v-104r)
Ríma af Talerus
Efnisorð
23 (104r-105r)
Biskupsríma
Efnisorð
24 (105r-109r)
Rímur af rómverskum narra
Efnisorð
25 ()
Ekkjuríma
Efnisorð
26 (110r-113v)
Draumríma Guðbjargar Þorkelsdóttur
Efnisorð
27 (113v-118v)
Rímur af Fíraret Hersissyni
Efnisorð
28 (118v-121r)
Griðkuríma
29 (121r-122v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Bónda einum birit ég frá / brúði átti fróma …

Athugasemd

105 erindi.

Efnisorð
30 (123r-135v)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
31 (136r-179r)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Efnisorð
32 (180r-196r)
Rímur af Vemundi og Valda
Efnisorð
33 (196v-226v)
Rímur af Helga Hundingsbana
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
227 blöð, þar með talið blað merkt 222bis (197 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifarar:

Geir Vigfússon

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli blaða 222 og 223 er blaðbrotsblað merkt 222bis.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1864-1872.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. júlí 2014 ; Handritaskrá, 1. b.

Lýsigögn