Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1415 4to

Njáls saga ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-239v)
Njáls saga
Titill í handriti

Hér byrjar Njáls sögu og annarra Íslendinga

Athugasemd

Blálokin vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
239 blöð (193 mm x 155 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðmerkingu 1-104 (1r-104r), einnig merking í bókstöfum við hverja örk

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 225-226 með öðrum höndum)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Viða skreyttir stafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 225 og 226 eru innskotsblöð, á þeim er pár, meðal annars mannanöfn

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust blað 233

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn