Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1030 4to

Sögubók ; Ísland, 1847

Titilsíða

Sögurnar af Líkóphróni, syni Períanders konungs og hans fylgjurum og af Esópó, Grikklands speking. Uppskrifaðar á Látrum á Breiðafirði anno 1847 af Ö[ssuri] Ö[ssurs]s[yni].

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Líkafróns saga og kappa hans
2 (41r-40v)
Esópus saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 54 + i blöð (188 mm x 154 mm).
Skrifarar og skrift
Í Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins (1. bindi, bls. 424) er skrifari sagður heita Ólafur Ólafsson. Við nánari athugun kemur í ljós að skrifari hlýtur að vera Össur Össurarson, enda er nafn eiginkonu hans í handritinu. Ein hönd ; skrifari:

Össur Össurarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1847.
Ferill

Nafn í handriti: Guðrún Snæbjörnsdóttir (eiginkona skrifarans).

Aðföng

Keypt af Ólafi Jónssyni á Patreksfirði 13. mars 1907.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. október 2019 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 424.
Lýsigögn
×

Lýsigögn