Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 970 4to

Sögubók ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eireki rauða

2 (9r-23v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

Athugasemd

Blað 18r er að mestu autt, eyða er þar í söguna

Framan við: Skrifari fjallar um forrit sitt

Framan við, til hliðar við titil hefur e-r skr. með blýanti: Eftir AM … 488, 4to

Óheil

3 (24r-29v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli

Athugasemd

Óheil

4 (30r-30v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

sínu að fara með svo fáa menn í hendur Steinólfi

Athugasemd

Brot

5 (31r-38v)
Kormáks saga
Athugasemd

þetta fyr s[pyr] Þorgils. Narfi s[egir] ei fyrri en hinn sama aftan

Óheil, upphaf og niðurlag vantar

6 (39r-41v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg

7 (42r-42v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Sögu-brot af Gull-Þórir

Athugasemd

Brot

8 (43r-43v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

fyr[er] mína komu. Stúfur s[varar] það mun ég þekkjast og þyki mér meiri virðing

Athugasemd

Stúfs þáttur hinn meiri

Upphaf vantar

9 (44r-44v)
Utanferð Þorsteins Hallssonar
Titill í handriti

Utanferð Þorsteins Hallssonar

Athugasemd

Þátturinn er kenndur við Þorstein Síðu-Hallsson en er efnislega skyldur Þorsteins þætti Austfirðings

10 (44v-45r)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Draumur hans og dauði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
45 blöð (209 mm x 165 mm)
Ástand
Vantar í handrit milli blaða 19-20, 21-22, 22-23 og 29-30
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Sigurður Sigurðsson á Fjarðarhorni]

Skreytingar

Upphafsstafir, einkum í titlum, ögn skreyttir

Bókahnútur: 23v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 45v er skrifað: Minn elskulegi húsbóndi séra O Sívertssen. - Ólafur Sívertsen prestur var sonur skrifarans

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
51 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn