Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 967 4to

Sögubók ; Ísland, 1776-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-2v)
Formáli Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Breviarium deperditi illius fragmenti membranacei historiæ Styrianæ conscriptum primo Havniæ anno MDCCXXIX, deinde vero notis qualibuscunq et appendice historico aliquanto auctius redditum anno MDCCXXX. L[ectori] S[alutem]

Athugasemd

Formáli Jóns Ólafssonar úr Grunnavík að endursögn sinni á Heiðarvíga sögu

2 (3r-52r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak sögubrotsins af Víga-Styr

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

3 (52v-57r)
Fornyrðalisti yfir Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Archaisimi et loqvendi modi rariores úr þessari Víga-Styrs sögu hér og þar úr sögunni allt til þess að Gestur er kominn í Miklagarð

Athugasemd

Fornyrðalisti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík yfir Heiðarvíga sögu

4 (57v-65v)
Athugasemd um Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Nokkrar líklegar tilgátur um mennina tímann og staðinn sem heiðarvígin snerta

Athugasemd

Athugasemd Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um Heiðarvíga sögu

5 (66r-67v)
Formáli að Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Heiðarvíga saga

Athugasemd

Formáli Hannesar Finnssonar að Heiðarvíga sögu, á latínu

6 (68r-110v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Heiðarvíga saga, fundin ok útskrifuð í Stockholm í Svíaríki Anno 1772 af Hr. Finnsen

Athugasemd

Síðari hluti Heiðarvíga sögu

7 (111r-112r)
Vísur
Titill í handriti

Þá Illugi svarti spurði Gest …

Upphaf

Varat um sár, en sáran …

Athugasemd

Vísur sem viðkoma Heiðarvígasögu og úr henni

Efnisorð
8 (113r-194v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Hér hefur sögu Bjarnar Hítdælakappa

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
194 + i blöð (201 mm x 156 mm) Auð blöð: 98v-99 og 112v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-390 (3r-194v)

Ástand
Spjaldblöð fremst og aftast í handriti hafa losnað frá spjaldi
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1776-1825?]
Ferill

Nafn í handriti: Runólfur Magnús Ólsen (1r)

Aðföng

Björn M. Ólsen, keypti, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. desember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

band skaddað, kjölur horfinn að mestu (rifrildi af skinni efst við kjöl)

Lýsigögn
×

Lýsigögn