Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 966 4to

Samtíningur, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-286v)
Kveðskapur, Lög, Ættfræði
2 (21r-23v)
Hrafnagaldur Óðins
Titill í handriti

Hrafnagaldur Óðins. Forspjallsljóð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
153 blöð (192 mm x 162 mm)
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

I. 1r-45v, 95-116v: óþekktur skrifari

II. 45v-50r, 118r-153v: óþekktur skrifari

III. 50v-91r, : óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ferill

Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar Brynjólfur Brynjólfsson að Núpi í Dýrafirði áttu bókina árið 1853 (sbr. accMat001r).

Aðföng

Björn M. Ólsen

seldi Landsbókasafni 30. ágúst 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði, 16. desember 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn