Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 825 4to

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-104v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Eigli Skallagrímssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 104 + i blöð (178 mm x 143 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 1 og 104 með annarri hendi frá 1800?)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Bókahnútur: 104v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi á innskotsblöðum: 1 og 104

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1725?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn