Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 756 4to

Snorra Edda og Skálda ; Ísland, 1777-1854

Titilsíða

Snorra Edda og Skálda samt mörg ýmisleg fáséð fornkvæði og fleira þeim til eftirsjónar sem skáldskap vilja stunda Skrifað eftir besta handriti sem þá fékkst að Bjarneyjum á Breiðafirði anno MDCCLXXVII. 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-66r)
Edda
Titill í handriti

Snorra Edda og Skálda, samt mörg ýmisleg fáséð fornkvæði og fleira þeim til eftirsjónar sem skáldskap vilja stunda. Skrifað eftir besta handriti sem þá fékkst að Bjarneyjum á Breiðafirði anno MDCCLXXVII 1854

Efnisorð
2 (66r)
Vísur
Titill í handriti

Fornaldar fyrri skáldin

Efnisorð
3 (66v-68v)
Gátur Gestumblinda
Titill í handriti

Gátur Gestumblinda með ráðningum Heiðreks kóngs

Efnisorð
4 (68v-69r)
Gátur
Titill í handriti

Bóndi nokkur sendi sinn húskarl

Efnisorð
5 (69r-94r)
Onomasticon Islandicum
Höfundur
Titill í handriti

Onomatologia propriorum nominum gentis Islandiæ eorumqve etijmon. Nafnatal og þýðingar hvað þessi þjóð um hönd hefur með sínum rökum og upptökum

Efnisorð
6 (94r-109v)
Um rúnir
Titill í handriti

Nokkuð lítið samtak um rúnir, hvaðan þær séu, hverjir þær hafi mest tíðkað … uppteiknað til umbótar vitra manna á Skarðsá í Skagafirði anno 1642

Efnisorð
7 (110r-115v)
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Hugsvinnsmál skrifast hér harla nytsöm

8 (115v-119r)
Sólarljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Sólarljóð

9 (119r-125r)
Skynsamlegar spurningar með andsvörum
Titill í handriti

Skynsamlegar spurningar og andsvör uppá þær gefnar, fróðlegar og mjög minnilegar

Efnisorð
10 (125r-128v)
Aldarháttur
Titill í handriti

Aldarháttur ortur af því nafnfræga höfuðskáldi Þorláki Guðbrandssyni Vídalín

11 (128v-133v)
Háttalykill
Titill í handriti

Hér næst skrifast Háttalykill ortur af Þorláki Guðbrandssyni Vídalín

Efnisorð
12 (133v-138r)
Krákumál
Titill í handriti

Krákumál svo kölluð

13 (138r-145r)
Það upp vaknaða Ísland
Titill í handriti

Nú skrifast hér kviðlingur. Nefnist: Það upp vaknaða Ísland … kveðinn af vicelögmanni Eggert Ólafssyni til 28. október 1749

14 (145r-157r)
Forntöluð réttmæli úr norrænu
Titill í handriti

Hér skrifast forntöluð réttmæli úr norrænu

15 (157r-162r)
Fornmanna málshættir
Titill í handriti

Nokkrir fornmanna málshættir

Efnisorð
16 (162v-174r)
Konungatal Danmerkur
Titill í handriti

Annáll um ríkisstjórnan Danmerkur kónga frá upphafi

Efnisorð
17 (174r-180v)
Háttalykill hinn dýri
Titill í handriti

Hér skrifast Háttalykill hinn dýri sem Loftur hinn ríki Guttormsson kvað til Kristínar Oddsdóttur hver eð bjó að Möðruvöllum

Efnisorð
18 (180v-181r)
Vísur
Titill í handriti

Tvær vísur Odds Þórðarsonar

Efnisorð
19 (181r-187r)
Bragarhættir
Titill í handriti

Nú eftirfylgja bragarhættir ýmislegir sem almennt tíðkast á rímum

Efnisorð
20 (187r-189v)
Vísur
Titill í handriti

Nú eftirfylgja nokkrar vísur ortar af Sigurði Jónssyni skálda um sýslumann Sigurð Vigfússon, valdsmann forðum yfir Dalasýslu, dróttkveðnar, sneyddar og alhendar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 195 + v blöð (186 mm x 155 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 14-384 (8r-195r)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litskreyting: 195v, litur blár og rauður

Bókahnútur: 162r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 1-7 eru yngri innskotsblöð, skrifuð 1854 með annarri hendi, 1r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1777-1854
Aðföng

Dánarbú Árna Thorlacius, seldi, 1894

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 30. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
101 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn